Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 25
heimt væri þá hans síðasta skáldsaga og síðan leikritin sem sama hvemig maður snýr þeim og veltir standa svo óralangt að baki skáldsögunum. Aðdráttaraflið sem býr í stíl Halldórs víðs fjarri í leikritunum. Og svo virðist sem fálegar viðtökur við leikritunum og sú kyrrð sem hafði skapast í kring um skáldið jafnframt almennri við- urkenningu hafí birst honum sem tómlæti. Eftir undangengna áratuga orrahríð — var hann nú loks óumdeildur — og um leið stofufangi eigin frægðar. Sem kannski skýrir þann kergjufulla bit- urleika sem einkennir endurminninga- og uppgjörsverkin, Skáldatíma og Islendinga- spjall, en í síðamefnda verkinu segist Hall- dór m.a. aldrei hafa slegið í gegn á Islandi og sé nú gleymdur verðskuldaðri gleymsku (bls. 91). En það er áreiðanlega eitt af undrunum á ferli Halldórs og mælskast um endurnýjun- arkraft hans að það þjóðfélagslega umrót sem fór í hönd á ofanverðum sjöunda ára- tugnum og stundum hefur til hægri verka verið kennt við 68 — að hann skyldi hafa náð sæti í þeirri hringekju líka! Það er trúlega ekki algengt að rithöfundur gangi í shkri endumýjun lífdaga þegar hann á fimm ár fátt í sjötugt. í svip kemur mér þó í hug Þórbergur Þórðarson, en hann var einmitt 65 ára þegar hann endurfæddist og samdi Sálminn um blómið og í kjölfarið hið makalausa ævi- söguverk í fjómm bindum: I Suðursveit. En það er auðvitað önnur Ella. (Þessi samantekt er stytt/breytt útgáfa af útvarpsþætti frá því í maí 1992) TMM 1993:3 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.