Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 50
Börkur Gunnarsson það rennur heitt kaffi rennur inn um gapandi ginið gutlar á milli tannanna og sekkur síðan í myrkrið augun kasta sólinni út á hafflötinn þar sem hún fleytir kerlingar fram að himinhvolfinu og myndar þar ólögulega klessu man mig svamla í legvatni móður minnar umlukinn öryggi vatni og lífi áður en ég flaut upp á yfirborðið í hendur annarra til að ná tökum á veruleik- anum loka ég augunum veit ekki hvort það gerist nokkurn tímann nokkuð meðan þau eru lukt trefjabrauðið sekkur með kaffinu í myrkrið mogginn talar til mín um nauðgun á stelpuhnátu gengisfellingu sjö dauða grísi týndu fiskitorfurnar atburðir moggans renna áfram og gerast á ný regn- vatn dreifir sér yfir jörðina flæðir um hana uns það rennur niður til himna á ný í gær var einhverri stúlku nauðgað í dag er það dóttir mín og á morgun mun ég láta söguna flæða til enn annarra og þá verða það þeirra dætur þannig mun atburðurinn renna í gegnum huga okkar sem beljandi jökulá þannig verður ein nauðgun að mörgum fer inn og kyssi konuna flýt síðan með háflóðinu í vinnuna þaðan sem mig rekur aftur heim með fjörunni í fang konu minnar sekk í sköp hennar inn lengra inn komast alla leið aftur kitla eggfrumur banka á magann hennar innan frá láta vatn hennar renna inn um augu mín klappa dóttur minni á kollinn og slekk á mæðgunum með sjálfstýringunni þannig að þær sofna löngu fyrir hátta- tíma gára vatn hugsana minna kemst hvergi til botns í gruggugum hugsanaflækjum læt loksins bylgjur svefnsins færa mig út á draumahafið þar sem ég dvel lengstum að morgni vætir heitt kaffið trefjabrauð frá mjólkursamsölunni með marmelaði áður en það sekkur í svartholið renn af stað og sekk loks í skrifstofustólinn yfirmaðurinn kemur og hellir yfir mig lofi og hrósyrðum þannig verð ég vatnsósa og bljúgur uns hann opnar fyrir mér gáttir til meiri metorða og inn um þær fossa ég fyrir utan 1 48 TMM 1993:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.