Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 61
Sléttu-Úlfur fór þangað líka og báðir fengu í svanginn. Og Sléttu-Úlfur rændi þá og Þvotta-Bjöm kjaftaði frá og stakk af með sinn hluta. Þeir börðu Sléttu-Úlf og hirtu allt af honum og belgdu upp á honum augun svo hann sá ekki neitt. Hann sneri heim með ógleði Sléttu-Úlfur sagði við Þvotta-Bjöm. Varaðu þig þegar þú ferð út að klandra, við ána em svartar verur sem skjóta fólk. Þær em auðþekktar þær segja Skítskjót Skítskjót. Sléttu-Úlfur steindi sig með kolamola og fór að ánni og skaut ör í Þvotta-Bjöm. Segjandi Skítskjót Skítskjót. Þvotta-Björn kom sárkvalinn heim. Hvað sagði ég ekki sagði Sléttu-Úlfur, láttu mig hjúkra þér. Og Sléttu-Úlfur beit í spikið á honum, beit það af. Æi kveinkaði Þvotta-Bjöm sér Þú meiðir mig. Nei sagði Sléttu- Úlfur Ég lækna þig, og Sléttu-Úlfur át hann. Sléttu-Úlfur átti nóg að bíta og brenna svo fór Sléttu-Úlfur úr einum stað í annan og vissi ekki hvað hann átti af sér að gera og hann sagði Ég vildi að ég fengi að berjast við karlinn Kúk. Umsvifalaust tók karlinn Kúkur til við að berja hann þar til hann missti rænuna. Þegar hann rankaði við sér lyktaði hann allur af kúk og hann baðaði sig í ánni ég vildi ég ætti hús úr steini, sagði Sléttu-Úlfur, í því er vörn. Og hann átti það. Þau komust ekki inn og hann ekki út. Eftir óratíma varð hann svangur og það var ekkert til að éta. S vo hann kreisti út úr sér augun og át þau, en hann horaðist og það var ekkert til að éta svo hann sleit undan sér punginn og át hann úti vareinhver sem pikkaði og hamraði; þegar Sléttu-Úlfur æpti kom Kvoðuspætan. Sléttu-Úlfur sagði Segðu brúnspætunni, bláskjónum og rauðhöfðaspætunni að brjóta upp húsið og það TMM 1993:3 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.