Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 80
Márí-hús. ræðumanni fyrr eða síðar að nefna einhvem sameiginlegan forföður hans og hvers ein- asta manns sem á hann hlýddi. Lönd og landamerki ættar ræðumannsins voru oft talin upp öllum til frekari glöggvunar og stundum var sagnaljóðum bætt inn í ræð- una. Góð ræða gat tekið hálfan dag í flutn- ingi og því var nauðsynlegt að hún væri skemmtileg og fróðleg, um leið og hún varð að varpa nýju ljósi á það mál sem var til umræðu á samkomunni. En stundum gat ræðumaður sleppt því að nefna atriði sem búist var við að finna í ræðu hans. Með burtfellingunni, eða því ósagða, gat ræðu- maður móðgað viðstadda að vild og dregið sitthvað í efa sem áður var talinn al- mannarómur og enginn hafði vogað sér að efast um. Hollendingar uppgötvuðu Aotearoa árið 1642. Þeim leist ekki vel á að nema þar land, en gáfu landinu samt nafn: Nýja Sjá- land. Seinna komu breskir landleitarmenn þar að landi. í veiðiæðinu mikla, þegar Evr- ópubúar og Ameríkanar eltu uppi og drápu alla seli og hvali sem þeir fundu í Suðurhöf- um, reis fyrsta byggð hvítra manna á Nýja- Sjálandi. Veiðistöðvar þessar urðu illræmdar í Evrópu fyrir aumt líf þeirra sem þar lentu. Þá tóku Englendingar sig til og sendu trúboða til að gæta sálna þessara manna sem áttu víst ekki vísa neina himna- vist og ekki þótú verra ef hægt væri að kristna heiðna íbúa landsins í leiðinni. Fyrstu trúboðamir sem fóru til Nýja-Sjá- lands endurskoðuðu margar af kreddum sínum og löðuðust að menningu Máría. Þetta var talið ófært af valdamönnum ríkis og kirkju í Englandi og voru trúboðamir kallaðir heim til endurkristnunar. Á sama tíma fengu landsspekúlantar í Lundúnum 78 TMM 1993:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.