Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 97
og horft í augun á stelpunni — „Þessi indíána stelpa hlýtur að vera ólétt“ — fann hann skyndilega til samúðar með öllum hamingjusnauðum fátæklingum heimsins, gaf þeim fimm þúsund bólivíani og bauð þeim upp á tvo bjóra. Hann sagði þeim að hann hefði byrjað lífið á sama máta, með því að ræna sér fallegustu kynblendingsstelpunni í Punta Grande, sem var núna hans virðulega maddama, hún Gerania. Og það leið dagur eftir dag, meistari Melitón gat á engan hátt slökkt þorsta sinn. Hann var þyrstur í bjór þegar hann fór á fætur og þyrstur í bjór þegar hann fór í rúmið. Hann drakk fyrir alla lifandi sem dauða í Achacachi. Þangað til dag einn að smábændumir komu honum til sjálfs sín. — Og kúlumar í fallbyssuna? — Það var ekki hluti af samkomulagi okkar að redda ykkur kúlunum og öllu öðru. — Við þurfum líka kúlumar. — Kúlurnar eru í höndum ríkisstjómarinnar. — Em kúlumar í fallbyssuna í höndum ríkisstjómarinnar? — Já, þið getið beðið ríkisstjórnina um þær. Indíánamir skipuðu nefnd (þá sömu og safnað hafði saman peningun- um) sem fór til La Paz. Á þrjátíu dögum átti nefndin viðtöl við næstum öll yfirvöld í landinu, sem hlógu bara þegar smábændurnir bám fram einlæga ósk sína. Ráðherrann sem fór með málefni smábænda missti stjóm á sér og sagði höstum rómi að þeir skyldu hætta að hugsa um þessa vitleysu og reyna heldur að koma sér að verki. — Ríkisstjórnin er þegar búin að gefa ykkur land og riffla, og þetta nægir, félagar. Þetta röfl um fallbyssur og kúlur í fallbyssur er tómt kjaftæði. Þið emð bara að hugsa um þetta af því að þið nennið ekki að vinna. Ef þið ynnuð hefðuð þið ekki tíma til að hugsa um svona vitleysu. Það sem þið aðhafist þessa stundina er ekkert annað en pólitísk sjálfs- fróun. Þeir sneru vonsviknir heim. Áður en þeir færðu félagsmönnum fréttimar töldu þeir rétt að ráðfæra sig fyrst við skraddarann. Meistari Melitón bauð þeim upp á glas af bjór og, með alvömþunga sem leyfði engum efa að komast að, sagði hann þeim að enginn þyrfti að vera hissa á afstöðu ríkisstjórnarinnar. Þeir hefðu mjög öflugt vopn undir höndum og ríkisstjómin, vegna síns eigin öryggis, geymdi kúlumar á góðum stað, í vopnabúrum sínum ... TMM 1993:3 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.