Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 111
á óvart í þessari umfjöllun jafnvel þó svo Árni fari þar um miklu mun óplægðari akur en í fyrri hlutanum. Þó þótti mér athygli verð umfjöllun Áma um aðdraganda andstöðu sósíalista við herstöðvar Bandaríkjanna hérlendis. Ekki fæ ég betur séð en leiddar séu nokkrar líkur að því að þar hafí afstaðan ráðist af afstöðu Sovétstjómarinnar. Heldur þykir mér kenningin nú ólíkleg en þó sýnist þama verðugt rannsóknarefni nú þegar að því líður að unnt verði að fjalla um þróun þess- ara ára án þess tilfinningar ráði þar of miklu. Lakasti þáttur umfjöllunar Áma er þó þegar kemur að umfjöllun um nútímann. Er mér raun- ar ekki grunlaust að þar hafi menn fallið í þá gryfju að reyna að gera efnið að meiri söluvöm en það í raun er. Árni fjallar um að tilraunir hafi verið gerðar allt fram á síðustu ár til að endur- nýja tengslin milli sósíalista (Alþýðubanda- lagsins) og sovéska kommúnistaflokksins (206-210). Ámi leggur mikið á sig til að fá þá niðurstöðu að um einhverjar slíkar tilraunir hafi verið að ræða. Hann byggir fyrst og fremst á gögnum frá sovéskum diplómötum og sýnir mikla trúgimi. Var þó Matthías Johannessen búinn að eyða nokkmm síðum (352-360) bókar sinnar um Ólaf Thors til réttmætrar viðvömnar við því að taka ummæli erlendra sendimanna um ísland og íslendinga alvarlega. „Stundum misskilja þessir sendifulltrúar íslenska stjóm- málamenn, bæði viljandi og óviljandi. Ósk- hyggja þeirra hleypur einnig með þá í gönur..... Skýrslur þeirra geta verið svo afvegaleiðandi og fáránlegar að furðu sætir. Fræðimenn ættu því að nota þær í hófi og a.m.k. ekki leggja út af þeim nema svipuð gögn innlend séu fyrir hendi.“5 Þessum síðustu orðum má beina til höfunda Liðsmanna Moskvu því þeir falla kylli- flatir í gryfjuna. Meira að segja tekst Áma ekki að draga neina skynsamlega ályktun af því að sovétmenn hafi orðið þreyttir á að ekkert hafði „gengið eftir af því sem haft var eftir foringj- um“ Alþýðubandalagsins (209). Vals-þáttur Hlutur Vals Ingimundarsonar er með nokkrum öðmm hætti en hlutur Áma. Hann byggir sinn þáttt fyrst og fremst á gögnum frá Þýska alþýðu- lýðveldinu sáluga og er þar um frumathuganir að ræða. Eftir lestur bókarinnar er þó efst í huga lesandans hversu lítt spennandi efni kemur í ljós. Það þarf ef til vill ekki að koma á óvart. Hafi gjörð mannahaft einhver áhrif á framvindu íslenskra þjóðfélagsmála er ólíklegt annað en athugendur hafi getað ályktað um forsendur þeirrar gjörðar. Því er heldur ólíklegt, en ekki óhugsandi, að menn finni í skjalasöfnum eitt- hvað, sem varpar alveg nýju ljósi á þróun ís- lenskra stjómmála. í umfjöllun sinni um samskipti íslenskra sós- íalista og Austur-Þjóðveija fellur Valur raunar í sömu gryfju og Ámi hvað það varðar að honum hættir til að reyna að gera efnið áhugaverðara en það í raun og veru er. Einna skýrast birtist þetta í umfjölluninni um fyrirtækið Reklamex. Ingi R. Helgason, þáverandi framkvæmda- stjóri Sósíalistaflokksins skrifaði í nóvember 1958 bréf til eins framámanna A-þýska flokks- ins og spyr hvort mögulegt sé að Reklamex taki að sér að koma öllum Austur-þýskum auglýs- ingum í íslensk blöð og tímarit. Umboðslaunin gætu síðan nýst íslenska Sósíalistaflokknum. Ekkert kemur fram í bók Áma og Vals um hver varð niðurstaða málsins og hefur hún trúlega engin orðið. Engu að síður segir Valur að þetta gefi „vísbendingu um hvernig fjárhagstengsl- um flokkanna var háttað.“ (237) Þessi fullyrðing verður aðeins sett fram af þeim sem fyrirfram hafa gefið sér að um einhver fjárhagstengsl hafi verið að ræða því niðurstað- an á sér enga stoð í þeirri umijöllun sem á undan hefur farið. Það eina sem þar hefur verið sýnt fram á er að Ingi R. Helgason skrifaði bréf og stakk upp á viðskiptatengslum fyrirtækisins og Austur-Þjóðverja og að hugsanlegur ágóði þeirra viðskipta rynni til Sósíalistaflokksins. Ekkert er vitað um hvað úr þessu varð og að þetta dæmi vitni um einhver fjárhagstengsl er hreinn hugarburður. Raunar kemur fram síðar í sambandi við umfjöllun um tengsl Austur- Þýskalands og annars íslensks fyrirtækis, Raf- geislahitunar, að Þjóðverjamir hafi iyrst og fremst haft viðskiptasjónarmið í huga þegar þeir áttu við íslensk fyrirtæki og það óháð því hvort þau voru á einhvern hátt tengd Sósíalistaflokkn- um eða ekki. TMM 1993:3 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.