Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 113
Athugasemd við grein Jesse L. Byocks í TMM 1/1993 í grein Jesse L. Byocks „Þjóðemishyggja nútímans og íslendingasögurnar", sem birtist í fyrsta hefti þessa árgangs, er á bls. 37 minnst m.a. á ,,Sama“ og um þá sagt að þeir hafi verið „sviptir borgaralegum réttindum". Þetta er ekki rétt. Lapparnir á Norðurlöndum hafa aldrei verið sviptir neinum borgaralegum réttindum, heldur hafa þeir notið þeirra alveg til jafns við aðra þjóðfélagsþegna. Þeir hafa þannig notið trúfrelsis, prentfrelsis, fundafrelsis, eignarréttar og atvinnufrelsis, og jafnframt kosningaréttar og kjör- gengis í sama mæli og á sömu forsendum og aðrir samborgarar. Frekari fróðleik um Lappa má sækja til bókar Bjöms Collinders, „Lapparna" frá árinu 1953 (fmmútgáfa á ensku frá 1949). Prófessor Byock talar einnig á sömu síðu um „hinn dönskumælandi minnihluta á Skáni“, sem einnig er röng staðhæfmg. A Skáni fyrirfmnst enginn dönskumælandi minnihluti, hvort sem höfundur telur að allir Skánveijar tali dönsku og myndi þannig minnihluta innar Skánar, eða hann heldur að nokkrir Skánverjar séu enn dönskumælandi og séu því þjóðemisminnihluti á Skáni sem að öðru leyti sé byggður sænskumælandi fólki. Þegar Skánn féll undir Svíþjóð í friðarsamningum í Hróarskeldu árið 1658 töluðu allir Skánverjar að sjálfsögðu sitt sérkennilega skánska mállýskuafbrigði af dönsku, en sú danska dó út meðþeirri kynslóð sem hana talaði. Skánn varorðinn alsænskur þegarí byrjum 18. aldar. Um þettaefni máeinnig vísa til traustrar fræðibókar: „NarSkáne blev svenskt“eftir Alf Ábeig, sem út kom árið 1958. Carl-Otto von Sydow, fyrrverandi bókavörður við háskólabókasafnið í Uppsölum P.S. (frá ritstjóra) Tímaritið sem þú, lesandi góður, ert með í höndunum núna er hið fyrsta sem kemur út undir nýrri ritstjóm. Ámi Sigurjónsson, sem ritstýrt hefur tímaritinu fráársbyrjun 1990, ernú umsinn farinn að sinnaöðrum skyldum í öðru landi og óska ég honum alls hins besta. Auk ritstjóraskiptanna hafa þær breytingar orðið á tímaritinu að Ingibjörg Haraldsdóttir, skáld og þýðandi, hefur tekið að sér að vera aðstoðarritstjóri. Tvær breytingar hafa ennfremur orðið á ritnefndinni. Ingibjörg Haraldsdóttir gengur úr henni af áðurgreindum ástæðum, en sæti hennar tekur Soffía Auður Birgisdóttir, bókmenntafræðingur. Eyjólfur Kjalar Emilsson, heimspekingur, sem hefur átt sæti í ritnefndinni um nokkurt skeið er farinn til starfa erlendis, en sæti hans tekur Kristján Ámason, skáld og bókmenntafræðingur. Eyjólfi þakka ég góð störf í þágu TMM og býð þau Kristján og Soffíu Auði velkomin til samstarfs. Ritnefnd TMM er því þannig skipuð núna: Árni Bergmann, Kristján Ámason, Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir. Ekki er ráðgert að gera neinar stórbreytingar á TMM á næstunni. Tímaritið er og verður bókmennta- tímarit, enda gefið út af bókmenntafélagi. Það heldur áfram að birta margt af því besta sem íslenskir rithöfúndar eru að skrifa, auk ögrandi og áhugaverðra greina um bókmenntir fyrr og nú. Þó má nefna að lesendur geta átt von á efni um aðrar listgreinar en bókmenntir á næstunni, því ef til vill hafa listgreinar aldrei kallasteins mikiðá, eða speglast hver í annarri, og nú umstundir. Eins má nefna að TMM er komið í beint samband við nokkur evrópsk bókmenntatímarit (Po&sie, Lettre Intemationale, L’InJini, Atelier du romarí) og eitt mexíkanskt, Vuelta, sem þýðir að á næstunni birtir TMM spánnýjar greinar eftir helstu penna heimsins, auk þess sem þannig opnast möguleikar á því að birta íslenskan skáldskap og greinar erlendis. Að lokum: allt stefnir þetta að einu og sama markmiðinu, því að þjóna áskrifendum TMM, tryggja þeim vandað, fjölbreytt og ánægjulegt les- og umhugsunarefni með reglulegu millibili. F.R. I I I TMM 1993:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.