Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 114
Höfundar efnis
Ástvaldur Ástvaldsson, f. 1952: þýðandi, vinnur að doktorsritgerð um
bólívíska alþýðumenningu
Baldur Ragnarsson, f. 1930: þýðandi
Björn Th. Björnsson, f. 1922: rithöfundur og fræðimaður (Falsarinn,
1993)
Bragi Ólafsson, f. 1962: ljóðskáld og þýðandi (Ytri höfnin, 1993)
Börkur Gunnarsson, f. 1970: nemi í heimspeki við H.í.
Hjalti Hugason, f. 1952: kirkjusagnfræðingur, dósent við guðfræðideild
H.í.
Ingólfur V. Gíslason, f. 1956: félagsfræðingur, vinnur að ritun sögu Iðju
ísak Harðarson, f. 1956: ljóðskáld (Síðustu hugmyndir fiska um líf á
þurru, 1989)
Danilo Kis, f. 1935 d. 1989: serbneskur rithöfundur, sjá kynningu
Kristín Hafsteinsdóttir, f. 1951: bókmenntafræðingur
Kristín Ómarsdóttir, f. 1962: rithöfundur (Þerna á gömlu veitingahúsi,
1993)
Kristján Hreinsson, f. 1957: rithöfundur (Rœsið, útvarpsleikrit, 1993)
Kristján Kristjánsson, f. 1960: rithöfundur (Fjórða hœðin, 1993)
Ólafur Haukur Símonarson, f. 1947: rithöfundur (Hafið, 1992)
Pétur Gunnarsson, f. 1947: rithöfundur (Dýrðin á ásýnd hlutanna, 1991)
Jannis Ritsos, f. 1909: grískt ljóðskáld, sjá kynningu
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959: rithöfundur (Strandhögg, 1993)
Sjón, f. 1962: rithöfundur og þýðandi (Ég man ekki eitthvað um skýin,
1991)
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræðingur
Néstor Taboada Terán, f. 1929: bólivískur rithöfundur, sjá kynningu
Þórarinn Eldjárn, f. 1949: rithöfundur (Ó fyrirframan, 1992)
112
TMM 1993:3