Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 15
DYGGÐIRNAR OG ÍSLENDINGAR Mjög sammála Frekar sammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fólk var beðið um að taka afctöðu til setningarinnar: „Menntun er ekki eins mikilvæg og viljinn til að gera það sem maður á að gera.“ 80% þeirra sem spurðir voru töldu þetta rétt. fjölskyldu- og vinabönd töldu nær fjörutíu og sjö prósent góða heilsu mikil- vægasta og í öðrum spurningum var hlutfall þeirra sem völdu heilsu, heil- brigði og langlífi líka hátt. Við höfum séð að könnunin bendir til þess að íslendingar reiði sig á eigin dugnað og samheldni fjölskyldna og vina, en skeyti litlu um starfsffama og menntun. Þeir virðast öruggir um að hægt sé að takast á við hvaða verkefni sem er án sérstaks undirbúnings og hafa óbilandi trú á að þeir geti náð því sem þeir ætla sér. En þrátt fyrir þessa áherslu á ættina og eigin dugnað virðast þeir einnig vera mjög umburðarlyndir og virða skoðanir og rétt annarra. Þannig segjast yfir áttatíu og fimm prósent viðurkenna alla hópa samfélags- ins, jafnvelþótt þeir hafi ekki sömu sjónarmið. Yfir sjötíu prósent telja að það eigi að vera svigrúm á íslandi fyrir öll trúarbrögð. Tæplega áttatíu prósent vilja ógjarnan ná einhverju ff am ef það er á kostnað annarra, sami fjöldi telur að þeir sem flytjist til íslands ffá öðrum löndum eigi rétt á að halda eigin sið- um og venjum, og yfir níutíu prósent þeirra sem spurðir eru segjast reyna að skilja ástæður fólks áður en þeir dæmi skoðanir þess. Þetta er í samræmi við það að heiðarleiki, hreinskilni, jákvæðni og vinátta skuli vera þær dyggðir sem íslendingar telja fremstar. Mjög sammála Frekar sammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fólk var beðið um að taka afetóðu til setningarinnar: „Þegar ég legg mat á það sem fólk gerir vegur hugurinn að baki þyngra en útkoman.“ Meira en 80% sögðu þetta eiga við sig. Séu niðurstöður könnunar okkar skoðaðar nánar kemur þó í ljós að nokkur munur er á viðhorfum fólks effir því á hvaða aldri það er, hvaða tekj- ur það hefur og hvaða starfsstétt það tilheyrir. Furðu lítill munur virðist hins TMM 2000:2 www.malogmenning.is 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.