Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 26
arfur okkar sýnir að fornmenn íslenskir álitu hugrekki afar æskilega dyggð. Hugrekkið í Biblíunni tengist guðstrú, norrænu og ger- mönsku dæmin um hugrekki eru raunsæ og nöpur, án tengingar við almættið. Hló þá Högni, er til hjarta skáru kvikan kumblasmið. - klökkva hann síst hugði - blóðugt það á bjóð lögðu og báru fyr Gunnar. Atlakviða Farit hef ek blóðgum brandi, svá at mér benþiðurr fylgði, ok gjallanda geiri; gangr var harðr af víkingum; gerðum reiðir róstu, rann eldr of sjöt manna, létum blóðga búka í borghliðum sæfask. Egil/ Skalla-Grímsson, lausavísa Freydís vildi fylgja þeim, en var hún heldur sein því að hún var eigi heil. Gekk hún þá eftir þeim í skóginn en Skrælingjar sækja að henni. Hún fann fyrir sér mann dauðan, Porbrand Snorrason, og stóð hellusteinn í höfði honum. Sverðið lá hjá honum og hún tók það upp og býst að verja sig með. Þá koma Skrælingjar að henni. Hún tekur brjóstið upp úr serkinum og sletti á sverðið. Þeir fælast við og hlaupa undan og á skip sín og héldu á brottu. Þeir Karlsefni finna hana og lofa happ hennar. Eiríks saga Rauða, 533 3 hófstilling Greinilegur munur er á heiðnum og kristnum hugarheimi varðandi hófið. Kristnin varar við bæði Venusi og Bakkusi, Hávamál aðeins við Bakkusi og ofáti. í heiðnum heimi var kynlífið hið ágætasta, eins og sjá má í Eddukvæðum. Lát og eigi heimslega konumar hugsýkja eða vanmegna sterkan hug, og ef þú veitir of mikið eftirlæti vínguðinu, er Backus heitir og ástargyðjunni, er Venus heitir, þá er sem ok sé lagt á háls þér, það er svo þjáir huginn að hann gáir ekki að hugsa það er viti gegni. Úrþýðingu Brands ábóta Jónssonar i Þykkvabcejarklaustri á Alexanderssögu, söguljóðifrá 12. ðld eftir Gautier de Chátilon. 24 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.