Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 27
Haldit maður á keri drekki þó að hófi mjöð. Mæli þarft eða þegi. Ókynnis þess vár þig engi maður að þú gangir snemma að sofa. Gráðugur halur nema geðs viti etur sér aldurtrega, oft fer hlægis, er með horskum kemur, manni heimskum magi. Hávamdl 4 réttlæti Varla er til sterkara dæmi um að persóna taki réttlætið í sínar hendur en það þegar Guðrún Gjúkadóttir færir Atla konungi manni sínum hjörtu ungra sona þeirra að tyggja. Geng ég of langt með því að kalla þetta réttlæti? Þetta var hennar hefndarréttlæti og hennar fórn um leið. Það er óralangt frá þessari útfærslu réttlætis yfir í það að bjóða hina kinnina. Þar færði Kristur stríð milli manna frá vöðvum yfir á sálræna planið. Sá sem ekki fær höggið til baka fær í staðinn sálar- flækju og sekt. Núna er svo mikið um slíkt að varla sjást lengur dýrslega heilbrigð slagsmál á sveitaböllum. Kristnin bauð upp á trúarlegt réttlæti annars heims. Yfirlýsing Ganglera um ójöfnuðinn í úthlutun örlaganornanna er miðað við það afar jarðbundin og skynsöm eins og sumt í norrænunni. „Sona hefr þinna, sverða deilir, hjörtu hrædreyrug við hunang of tuggin; melta knáttu, móðugr, manna valbráðir, eta at ölkrásum ok ór öndugi at senda.“ Atlakviða Þér hafið heyrt, að sagt var: „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. “ En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóð honum einnig hina. Jesús, Matteus 5 TMM 2000:2 www.malogmenning.is 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.