Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 68
gottskAlk þór jensson grunn, sem ætlað er að geyma allar upplýsingar um muni og myndir safnins, fornleifar, jarðfundi, hús- og kirkjubyggingar á íslandi, skuli ganga jafn vel og rekstur og endurbætur á húsnæði Þjóðminjasafnsins sjálfs ganga illa. Svo ég setji mig í spámannsstellingar þá munu íslendingar áreiðanlega verða, og eru reyndar nú þegar orðnir, fullgildir þátttakendur í ólandi nördanna, Internetinu. Spurningin er ef til vill hvort verður sterkara .is eða .com. En ef allt fer að óskum sumra íslendinga verður hægt innan skamms að slá inn slóðina http://www.iceland.com og finna þar nákvæmt þrívíddarmódel ekki bara af Snorrabúð heldur líka af Snorra sjálfum! Ajtanmálsgreinar 1 Grein þessi tengist myndlistarsýningu í Stekkjargjá á Þingvöllum sem opnuð verður í byrj- un júlí árið 2000. Þar í hrikalegum sýningarsal gjárinnar verða verk 14 listamanna, 7 kvenna og 7 karla, sem myndskreyta sjö klassískar og sjö nútímadygðir, en þær síðar- nefndu voru ákvarðaðar með könnun sem framkvæmd var af Gallup íslandi. 2 Aftur á móti ríkir engin óvissa um stafsetningu orðanna blygð, byggð, frygð, hryggð, sigð, styggð og tryggð. 3 Latneskur málsháttur sem merkir „Eigi skal deila um smekksatriði.“ 4 Ríki Platons kom út í Lærdómsritum Hins íslenzka bókmenntafélags (Reykjavík 1991, 1997) í íslenskri þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar, og Siðfrœði Níkómakkosar, helsta sið- fræðirit Aristótelesar, er nú einnig til í sama bókaflokki, í íslenskri þýðingu Svavars Hrafns Svavarssonar ásamt ítarlegum formála og umfjöllun um aristótelíska siðfræði (Hið ís- lenzka bókmenntafélag: Reykjavík 1995). 5 Gunnar Ágúst Harðarson, Þrjár þýðingar lcerðarfrá miðöldum; Elucidarius, Um kostu og löstu, Um festarfé sálarinnar, fslensk heimspeki III. HÍB: Reykjavík 1989. 6 Ágæta umfjöllun um heiðnar dygðir og lífsgæði er að finna hjá Hermanni Pálssyni í bók- inni Hávamál með formála og skýringum (Hálskólaútgáfan: Reykjavík 1992), bls. iii. 7 Alasdair Maclntyre, After Virtue: a study in moral theory (Duckworth: London 1981). 8 Sjá t.d. Hermann Pálsson, Hávamál meðformála ogskýringum (Háskólaútgáfan: Reykjavík 1992), bls. iii. 9 Ég sleppi hér samanburðarrannsóknum sem gerðar hafa verið á viðhorfúm ýmissa vest- rænna þjóða á vegum EVSSG „European Value Systems Study Group“ í Hollandi. Um það efni, sjá Friðrik H. Jónsson, Dyggðir Islendinga, Félagsvísindastofnun Háskóla íslands, Rannsóknarrit/Ritgerðir Nr. 1 1995; Friðrik H. Jónsson og Stefán Ólafsson. Úr lífsgilda- könnun 1990: Lifsskoðun í nútímalegum þjóðfélögum (Félagsvísindastofnun: Reykjavík 1991); L. Halman og A. Vloet, Measuring and comparing values in 16 countries of the western world. Documentation of the European Values Study 1981-1990 in Europe and North America (WORC: Tilburg 1994); og S.D. Harding og D. Phillips, Values in Europe. A cross national suvey (The Macmillan Press: London 1986). 10 Gesta hammaburgensis ecclesice pontificum IV, kafli 36: „Itaque in simplicitate sancta vitam peragentes, cum nihil amplius quaerant quatn natura concedit, laeti possunt dicere cum apostolo, «habentes victum et vestitum, his contenti simus». Nam et montes suos habentpro oppidis etfontes pro deliciis. Beata, inquam, gens, cuius paupertati nemo invidet, et in hoc beatissima, quod nunc omnes induerunt christianitatem. Multa isignia in moribus eorum, precipua karitas, ex qua procedit, ut inter illos omnia communia sint tam advenis quam indigenis. Episcopum suum habentpro rege; ad illius nutum respicit omnispopulus; quicquid 66 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.