Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 106
RITDÓMAR hefur þýtt og gefið út ljóð Éluards. Bókin nefnist Ástin Ijóðlistin og önnur Ijóð og kom út árið 1995. Fyrsti hluti er samnefhdur bókinni, heitir einfaldlega Ljóðtímaskyn og inni- heldur fimm ljóð sem auðkennd eru með rómverskum tölum I-V. Hér ber mest á andstæðum, myndhverfingum og litum. Upphafsljóðið er prósaljóð og gefur ekki mikla ástæðu til bjartsýni, dimmur tónn sleginn strax í fýrstu línu: „Á svarta rotnun stafar flöktandi birtu.“. Vonin er samt til staðar og gerð tilraun til að breyta hinum „dauða tíma í lifandi líðandi tíma“. Skáldið leggur áherslu á að hér er um veika von að ræða og tilraun en eins og segir í V. ljóði þá „má alltaf endurtaka tilraunir." Segja má að Sigurður lýsi hér í fyrsta hluta bókarinnar hvernig maðurinn sveiflast gjarnan milli gagnstæðra skauta, svartsýni og bjartsýni. í V. ljóði ríkir ein- hvers konar bjartsýni en ekki laust við nokkra fyrirvara og jafnvel íróníu. „Það liggur vegur niður að vatninu. Vonandi. Bláu vatninu að minnsta kosti í minn- ingunni.” I lok ljóðsins er beðið eftir „fullnustu tilraunarinnar: að allt hverf- ist í blátt uns það birtist skínandi gyllt. Gullið.“ Blái liturinn myndar andstæðu hins svarta í fyrsta ljóði, tengist himnin- um og voninni. Skemmtilegt er ljóð nr. II, fullt af fallegum myndhverfingum á borð við þessa: „Flugeldar í öllum litum kraumuðu lengi á svörtum næturhimn- inum.“ Annar hluti nefnist Burt og hefst á samnefndu ljóði. Yrkisefnið að þessu sinni er sígilt og minnir á frægt ljóð eftir Sigfus Daðason „Að komast burt“. Til- veran kreppir hér mjög að ljóðmælanda sem kýs reyndar að tala í 1. persónu fleir- tölu. Óvenjulegt er einnig að ekki ein- ungis lifandi persónur langar burt heldur bókstaflega: Allt Allt langar burt Bókstaflega allt Ekki bara okkur heldur líka gangstéttir og húsaraðir Þennan nístandi berangur þessa túndru langar burt I stuttu máli þá er engin undankomuleið, því allt eltir okkur, meira að segja: „Sjálf- umgleðin eltir okkur / inní sjálfsgagn- rýna þögnina / Hvergi undankoma! “. Eitt af því sem langar burt er hafið „úr víð- ernum sjávarins“ og skáldið lætur það eiga síðasta orðið í ljóðinu. Hafið kann bæði að vekja okkur og svæfa og það ger- ir enn betur: „... það kann að sefa okkur / Hafið / Sýna okkur óendanleikann / víðernin / auðn sjávarins / auðn full af tómi / full af lífi / óráði / full af heilagri óreiðu“. Og það sem skiptir mestu máli er að hafið vekur það sem skáldið metur mest af öllu þ.e. „leiðsluna" sem þrítekin er í lokin. Það er leiðslan, upphafningin yfir hið hversdaglega, sem gefur lífinu gildi og rekur svartsýnispúkana á flótta. í ljóðinu „Stundir“ vill ljóðmælandi kom- ast „Burt frá öllum stöðum sem binda þig!“ og „Heim til stundanna“ og síðan kemur þetta gullfallega erindi, sannar- lega tær skáldskapur: Stundanna sem lifna stundanna sem opnast eins og ástarandlit sem nóttin færir okkur Skáldið lofsyngur stundirnar því það er þar sem „Fundum okkar ber saman“, í „eilífum / hverfulum // stundunum“. Þessi hugsun kemur einnig skýrt fram í prósaljóðinu „Sandkorn“ ogbirtir í raun 104 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.