Dagrenning - 01.12.1956, Page 24

Dagrenning - 01.12.1956, Page 24
r-------------------------------------------------------------------------\ hafst. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki til þessa leyst vandamál einnar ein- ustu undirokaðrar þjóðar. Þær hafa ekki einusinni reynzt þess umkomnar að tryggja því eina ríki, sem þær þó hafa að nokkm leyti stofnað — fsra- elsríki — snefil af öryggi. „ Alþjóðaher”. En það er ekki nóg með að Sameinuðu þjóðirnar séu gagnslausar. Þær eru beinlínis hættuleg stofnun, því að þær em hindmn þess að aðrar þjóðir rétti undirokaðri þjóð, eða þjóð, sem er í miklum vanda stödd, hjálpar- hönd. Þetta hefir aldrei komið eins greinilega fram og nú. Þegar Bretar og Frakkar fara fsrael til hjálpar, til að hindra stórstyrjöld, sem þar var að brjót- ast út, fordæma Sameinuðu þjóðirnar það tiltæki og beita refsiaðgerðum fyrir að koma fsrael til hjálpar. Og þær hindra með sífelldu samþykkta- snakki að nokkur þjóð rétti Ungverjum hjálparhönd. Og nú er þessi furðu- lega stofnun farin að koma sér upp herliði. En þá tekst ekki betur til en það, að herlið þetta er aðallega samsett af fólki frá kommúnistaríkjum, Asíuþjóðum og frá Suður-Ameríku. Bannað er að Bretar, Bandaríkjamenn, Samveldislönd Breta eða Frakk- ar eigi menn í þessu liði. Þessi byrjun á alheimsher undir sameiginlegri stjórn Rússa og Bandaríkjamanna, sem um ófyrirsjáanlega framtíð munu ráða öllu í Sameinuðu þjóðunum, er eitt háskalegasta fyrirbæri síðari tíma. Sá dagur virðist ekki langt undan þegar þetta ógæfulið verður sent til und- irokaðra smáríkja til þess að koma í veg fyrir frelsisbaráttu þeirra, þegar því nú í fyrsta skipti er falið það hlutverk að hindra réttmætar aðgerðir gegn einræðisríki sem fótumtreður gerða samninga og rænir eignum ann- arra. Þetta lið fær nú það hlutverk að vernda olíuhagsmuni Rússa og Banda- ríkjamanna í hinum nálægari Austurlöndum og standa vörð um það „upp- byggingarstarf“ Nassers að espa Afríkuþjóðir gegn Evrópuþjóðum og hleypa fyrst Afríku og síðan öllum heimi í bál og brand. „Sir Anthony: Go home!" Sameinuðu þjóðirnar eru tilraun til alheimsstjórnar. En engin tilraun til alheimsstjórnar mun takast nema sú, sem byggð verður á kristnum grundvelli. Sameinuðu þjóðirnar eru heiðin stofnun, sem hinn alþjóðlegi zíonismi og hinn alþjóðlegi kommúnismi liafa sameiginlega komið á fót og v________________________________________________________________________> 22 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.