Dagrenning - 01.12.1956, Side 58
KÝPUR, h in mikivæga herstöð Atantshafsbandalagsins í lokaátökunum.
an; og mennirnir í Kreml grípa fagnandi
tækifærið til þess að hagnýta sér þetta,
með aðstoð grísk-rómversku frávillinga-
kirkjunnar í Rússlandi, Grikklandi og á
Kýpur, og þeir hafa ekki hugmynd um
ráðstöfun Guðs og lokadóm hans vfir
áformum þeirra. (Ezekiel 38, 16 og
39, 2).
Brezka stjórnin var vitrari en hana
sjálfa kann að hafa grunað, þegar hún
handtók kirkjuleiðtogann og foringja
leynihreyfingar hinna illu afla, sem eru
að leitast við að hindra það, að Kýpur
verði notuð sem bækistöð fyrir aðgerðir
hinna frjálsu Jjjóða í lokasigrinum yfir
hersveitum guðleysingjanna. (Ezekiel
38, 21).
Þegar Bíleam flutti lokaspádóm sinn,
fyrir meira en 3 þúsund árum, byrjaði
hann á hinum ægilegu orðum: „Vei!“
eða „Ó, ó!“ „Hver mun fá lífi haldið, er
Guð lætur þetta að bera!“ Þetta minnir
á orð Krists: „Og ef dagar þessir yrðu
ekki styttir, kærnist enginn maður af,
en sakir hinna útvöldu munu þessir dagar
verða styttir.“ (Matth. 24, 22).
Framhaldið á spádómi Bíleams er á
])essa leið: „Sæfarendur munu koma úr
norðri (NATO?) og skip vestan frá Kýp-
ur til þess að eyða Asserýu og Eber, því
hann mun og verða að velli lagður.*'1)
Skyldi þetta vera liluti af eldregninu
mikla, sem Drottinn lætur dynja vfir
árásarherinn? (Ezekiel 38, 22).
Kemur Jretta heim við náttúruhamfar-
irnar, senr þeir Ezekiel, Jóel og Zakaría
lýsa svo oft, og verður það til Jress, að
hleypa af stað þeim mörgu jarðbreyting-
1) Moffat.
56 DAGRENNING