Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Qupperneq 52
The Social Network 52 TÆKNI UMSJÓN: PÁLL SVANSSON palli@dv.is 17. september 2010 FÖSTUDAGUR Í febrúar 2004 hleypti Mark Zuckerberg af stokkunum samskiptasíðunni Facebook, sem í fyrstu var aðeins ætluð nemendum innan háskólasvæðis- ins í Harvard í Bandaríkjunum þar sem Zuckerberg var við nám. Nú, 6 árum síðar, er hinn umdeildi 26 ára gamli milljarðamæringur aðal- efni nýrrar kvikmyndar sem frum- sýnd verður víðs vegar um heim- inn í næsta mánuði og ber nafnið The Social Network. Kvikmyndin er byggð á bók bandaríska rithöfund- arins Bens Mezrich, The Accidental Billionaires, en bókin hefur reynd- ar hlotið töluverða gagnrýni fyrir einsleita heimildavinnslu og þykir ekki gefa raunsanna mynd af Zuck- erberg. David Fincher (Se7en, The Curious Case of Benjamin Button) leikstýrir myndinni en handrits- höfundur er Aaron Zorkin, sá hinn sami og skrifaði handritið fyrir hina vinsælu sjónvarpsþætti The West Wing. Klóki svínahirðirinn Saga Zuckerbergs í The Social Net- work minnir um margt á gamla æv- intýrið um klóka svínahirðinn sem á endanum giftist prinsessunni, upp- fært á nútímann er það nördinn sem verður milljarðamæringur, eigin- lega fyrir slysni þegar á það er litið að upphaflegt markmið hins 19 ára gamla Zuckerbergs var að gera sér og félögum sínum auðveldara fyr- ir að fara á fjörurnar við hitt kynið, í öruggri fjarlægð fyrir framan tölvu- skjáinn! Í dag er áætlað virði sam- skiptasíðunnar metið 33 milljarðar Bandaríkjadala og er hún orðin fast- ur þáttur í daglegu lífi 500 milljóna manna víðs vegar í veröldinni. Ófyrirleitinn svikari eða bara nörd? Eins og um marga þá ræðir er rísa hratt upp á stjörnuhimininn hef- ur Zuckerberg ekki farið varhluta af ásökunum fyrrverandi félaga sinna og vina. Í fjölmiðlum hefur hann ým- ist tekið á sig mynd stórmennsku- brjálæðings eða snillings með per- sónuleikaröskun. Fyrir okkur hin er hann bara tölvunördinn sem vildi komast á „deit“. Fyrrverandi vinur og félagi Bók Bens Mezrich, The Accidental Billionaires, byggir að mestu leyti á frásögnum Eduardos Saverin sem var einn besti vinur og félagi Zuck- erbergs á Harvard-tímabilinu. Þess ber að geta að þegar Mezrich Eduardo Saverin Breski leik- arinn Andrew Garfield fer með hlutverk Saverins í myndinni. The Social Network, ný kvikmynd um tilurð Facebook, verður frumsýnd í næsta mánuði. Myndin byggir að mestu á frásögnum fyrrverandi vinar Marks Zuckerberg, Eduardos Saverin, sem stóð á þeim tíma í mála- ferlum við Facebook en er nú titlaður einn af meðstofnendum samskiptavefsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.