Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 39
Ættfræði | 39Helgarblað 24.–26. febrúar 2012
A
rnar fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp á
Teigunum, á Álftanesi
og loks í Noregi.
Hann var í barna-
skóla í Porsgrunn í Noregi,
Vogaskóla í Reykjavík, stund-
aði nám við Borgarholtsskóla
og síðan á myndlistarbraut við
Listaháskóla Íslands og lauk
þaðan BA-prófi og síðan MSc-
prófi í stafrænni list frá Univer-
sity of Dundee í Skotlandi.
Arnar starfaði hjá Sorpu í
eitt sumar á unglingsárunum,
starfaði auk þess á Sólheimum
í Grímsnesi í fjögur sumur og
með skóla og starfaði við sam-
býli í Grafarvogi í eitt sumar.
Hann hóf störf hjá Saga Film
2006 og hefur starfað þar síðan.
Arnar spilaði á gítar og söng
með bróður sínum, Rúnari, í dú-
ettnum The Boys, í Noregi á ár-
unum 1991–96, en þeir bræð-
ur slógu þar rækilega í gegn og
víðar um Skandinavíu. Þeir gáfu
út hljómdiskana The Boys I, The
Boys II,og
The Boys
III, léku og
sungu eink-
um lög með
The Everly
Broth ers,
Bítlunum
og tóku
fleiri vin-
sæla smelli frá því á sjötta og sjö-
unda áratug síðustu aldar. The
Boys komu m.a. fram í norska
sjónvarpinu og léku og sungu
víða í Evrópu.
Fjölskylda
Eiginkona Arnars er Agnes Sif
Agnarsdóttir, f. 18.2. 1985, nemi
í uppeldis- og menntunarfræði
við Menntavísindasvið Háskóla
Íslands.
Börn Arnars og Agnesar
Sifjar eru Ýmir Arnarsson, f.
31.3. 2010; Móeiður Örk Arn-
arsdóttir, f. 15.10. 2011.
Albróðir Arnars er Rúnar
Halldórsson, f. 18.10. 1980,
arkitekt í Kaupmannahöfn.
Hálfsystkini Arnars, sam-
feðra, eru Jóna Björg Hall-
dórsdóttir, f. 27.9. 1974, nemi
í félagsfræði við Háskóla Ís-
lands; Ragnar Halldórsson,
f. 25.1. 1968, ráðgjafi víða er-
lendis.
Stjúpbræður Arnars eru
Agnar Sverrisson, forstjóri
Texture í London; Pétur Rúnar
Sverrisson, bílamálari, búsett-
ur í Reykjavík; Valþór Sverris-
son, verslunarstjóri hjá Nova,
búsettur í Reykjavík; Kári Ósk-
ar Sverrisson, ljósmyndari,
búsettur í Reykjavík; Sverrir
Birgir Sverrisson, starfsmaður
hjá auglýsingadeild 365, bú-
settur í Reykjavík.
Foreldrar Arnars eru Hall-
dór Kristinsson, f. 5.2. 1950,
verktaki í Noregi og fyrrv. tón-
listarmaður á Íslandi, m.a.
með Tempó og Þrjú á palli,
og Eyrún Antonsdóttir, f. 24.3.
1954, lyfjatæknir, búsett í Vog-
um á Vatnsleysuströnd. Maður
Eyrúnar og stjúpfaðir Arnars er
Guðjón Sverrir Agnarsson, f.
3.1. 1954, lengi bæjarverkstjóri
í Vogum.
S
norri fæddist í Vest-
mannaeyjum og ólst
þar upp. Hann lauk
kennaraprófi frá Kenn-
araskóla Íslands 1973.
Snorri var kennari á Vopna-
firði 1973–75, kennari við
Gagnfræðaskóla Vestmanna-
eyja 1975–79, við Framhalds-
skóla Vestmannaeyja 1979–83
og var safnaðarhirðir í Betel í
Vestmannaeyjum 1983–2001.
Hann er kennari við Brekku-
skóla á Akureyri en er nú í leyfi
frá störfum.
Snorri hefur verið safnaðar-
hirðir Hvítasunnukirkjunnar á
Akureyri frá 2003.
Snorri hefur séð um ár-
legar minningarathafnir á sjó-
mannadaginn í Vestmanna-
eyjum frá 1994, um drukknaða
sjómenn, þá sem hafa hrapað í
björgum eða farist í flugslysum.
Fjölskylda
Snorri kvæntist 25.8. 1973
Hrefnu Brynju Gísladótt-
ur, f. 28.3. 1952, iðjuþjálfa við
Dvalar heimilið Hlíð á Akur-
eyri. Hún er dóttir Gísla Hjálm-
ars Brynjólfssonar, f. 1.8. 1929,
húsamálara og Önnu Sigríðar
Þorsteinsdóttur, f. 4.7. 1927, d.
29.12. 2007, húsmóður .
Börn Snorra og Hrefnu
Brynju eru Íris Guðmunds-
dóttir, f. 17.3.1968, söng-
kona og starfsmaður við
Landhelgis gæsluna, búsett í
Reykjavík en synir hennar eru
Aron Brynjólfsson og Gísli
Brynjólfsson en sambýlis-
maður hennar er Sindri Guð-
mundsson; Stefnir Snorrason,
f. 31.5. 1974, slökkviliðsmað-
ur og sjúkraflutningamaður,
búsettur í Reykjavík, kvæntur
Soffíu Sigurðardóttur og eru
börn þeirra Snorri, Kristleifur
Óskar og Tinna María; Hrund
Snorradóttir, f. 24.8.1975,
starfs maður Sögusafns Vopna-
fjarðar en maður hennar er
Gísli Sigmarsson og eru börn
þeirra Hrefna Brynja, Bryn-
dís og Matthías; Brynjólf-
ur Snorrason, f. 30.10. 1979,
bankastarfsmaður, búsettur í
Reykjavík, kvæntur Rakel Varð-
ardóttur og eru börn þeirra
Elísabet og Kristófer Leví;
Anna Sigríður Snorradóttir, f.
24.11. 1982, kennari í Reykja-
vík, gift Friðjóni Snorrasyni og
eru börn þeirra Snorri Karel og
Hrafnhildur Hanna.
Systkini Snorra eru Þor-
steinn K. Óskarsson, f. 2.1.
1949, doktor í eðlisfræði er
starfar við gæðamat hjá Ís-
lenska álfélaginu í Straums-
vík, búsettur í Hafnarfirði; Gísli
J. Óskarsson, f. 18.12. 1949,
fréttamaður og kennari í Vest-
mannaeyjum; Anna S. Óskars-
dóttir, f. 21.12. 1950, hjúkrunar-
fræðingur, búsett í Hafnarfirði;
Kristinn M. Óskarsson, f. 23.9.
1954, kennari í Kanada.
Foreldrar Snorra voru Ósk-
ar Magnús Gíslason, f. 27.5.
1915, d. 27.2. 1991, skipstjóri
í Vestmannaeyjum, og Jóna
Þorsteinsdóttir, f. 7.5. 1908, d.
7.2. 1999, húsmóðir og verka-
kona.
Ætt
Óskar var bróðir Einars J.
Gíslasonar, forstöðumanns
í Fíladelfíu. Óskar var sonur
Gísla, útvegsb. á Arnarhóli í
Vestmannaeyjum Jónssonar,
b. í Vestra-Fíflholti í Land-
eyjum Brandssonar, sem átti
þrjátíu og eitt barn, bróður
Þórðar á Kálfsstöðum, langafa
Sigríðar A. Þórðardóttur, fyrrv.
alþm. Móðir Gísla var Sól-
veig Gísladóttir, b. í Björnskoti
Brynjólfssonar, b. á Minna-
Núpi Jónssonar Thorlacius,
klausturhaldara á Kirkju-
bæjarklaustri Brynjólfssonar,
Thorlacius, sýslumanns á
Hlíðarenda Þórðarsonar,
biskups í Skálholti Þorláks-
sonar, biskups á Hólum Skúla-
sonar. Móðir Þorláks var Stein-
unn Guðbrandsdóttir, biskups
á Hólum Þorlákssonar.
Móðir Óskars var Guðný
Einarsdóttir, b. í Arnarhóli í
Landeyjum Þorsteinssonar, b.
í Akurey í Landeyjum Eyvind-
arsonar, b. í Hallgeirseyjar-
hjáleigu Jónssonar, smiðs
í Hlíðarhúsum í Reykjavík
Fjalla-Eyvindarsonar, frá Hlíð
í Hrunamannahreppi Jóns-
sonar. Móðir Guðnýjar var
Salvör Snorradóttir, b. í Skipa-
gerði í Landeyjum Grímsson-
ar, og Önnu Sigurðardóttur.
Móðir Önnu var Sigríður, syst-
ir Sæmundar, föður Tómasar
Fjölnis manns. Sigríður var
dóttir Ögmundar, pr. á Krossi
Presta-Högnasonar. Móðir Sig-
ríðar var Salvör Sigurðardóttir,
systir Jóns, afa Jóns forseta.
Jóna var dóttir Þorsteins,
trésmiðs í Fagradal í Land-
eyjum og á Arnarhóli í Vest-
mannaeyjum Ólafssonar.
Móðir Jónu var Kristín
Jónsdóttir, b. á Kárhólmi Sig-
urðssonar, b. í Neðri-Dal Jóns-
sonar, b. á Giljum Árnasonar.
Móðir Sigurðar var Gróa Jóns-
dóttir. Móðir Jóns á Kárhólmi
var Ingibjörg Jónsdóttir. Móðir
Kristínar var Kristín Árnadótt-
ir, b. á Dyrhólum Hjartarsonar,
og Elínar Þorsteinsdóttur.
Í tilefni afmælisins tekur
Snorri og fjölskylda hans á
móti gestum í Hvítasunnu-
kirkjunni á Akureyri kl. 14.00 á
sunnudag. Allir velkomnir.
Snorri Óskarsson
Kennari á Akureyri og fyrrv. safnaðarhirðir í Betel
Arnar Líndal Halldórsson
Grafíker hjá Saga Film
60 ára á sunnudag
30 ára á laugardag
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!
24. febrúar
30 ára
Ida Rosida Krummahólum 2, RVK
Angela W. M. Zingara Mendes Gunnars-
braut 46, RVK
Rúnar Brynjólfsson Hlíðarhjalla 68, Kópavogi
Guðbjörg Halla Arnalds Hólmatúni 42,
Álftanesi
Kristbergur Guðjónsson Garðastræti 16, RVK
Egill Guðmundsson Heiðarseli 19, RVK
Þórlindur Rúnar Þórólfsson Sólvallagötu
34, RVK
Magnús Ásgeir Ólafsson Maltakri 7,
Garðabæ
Vaka Ýr Sævarsdóttir Tómasarhaga 12, RVK
Edda Línberg Kristjánsdóttir Mosateigi
4, Akureyri
40 ára
Emil Þór Reynisson Reykási 37, RVK
Sigurlaug Einarsdóttir Staðarbakka 14, RVK
Elvar Daði Eiríksson Kleifakór 13, Kópavogi
Þuríður Tryggvadóttir Ljósuvík 34, RVK
50 ára
Arvydas Kasparavicius Óðinsgötu 20b, RVK
Roman Bialobrzeski Skarðsbraut 19,
Akranesi
Rita Andrijauskiene Brekkubæ 33, RVK
Ingibjörg Arnarsdóttir Hjálmholti 4, RVK
Kristín Ólafsdóttir Kambahrauni 11,
Hveragerði
Hafdís Ósk Guðmundsdóttir Hlíðartungu
Jónína Hallgrímsdóttir Bæjargili 108,
Garðabæ
Ólafur Magnússon Langholtsvegi 116, RVK
Margrét Kaldal Kristmannsdóttir Sævar-
görðum 11, Seltjarnarnesi
Hulda Guðveig Magnúsardóttir Hvann-
eyrarbraut 53, Siglufirði
60 ára
Esther Kristinsdóttir Aðalstræti 87a,
Patreksfirði
Juri Zaitsev Eiðistorgi 7, Seltjarnarnesi
Lilja Bragadóttir Arnarási 1, Garðabæ
Margrét Jónsdóttir Öldugerði 12, Hvolsvelli
Sigmar G. Guðbjörnsson Arakoti, Selfossi
Álfheiður H. Sigurjónsdóttir Skálum,
Vopnafirði
Þóra Ásbjörnsdóttir Sóltúni 30, RVK
Kristján Sigurðsson Háukinn 10, Hafnarfirði
70 ára
Magni Steingrímsson Austurbrún 6, RVK
Ragnar Árnason Hvammstangabraut 3,
Hvammstanga
80 ára
Guðrún Guðmundsdóttir Beykihlíð 29, RVK
Gunnlaugur Búi Sveinsson Núpasíðu 2b, Ak.
85 ára
Ásdís Jónsdóttir Sólvallagötu 34, Reykjan.
Elías Guðmundsson Aðalstræti 22, Bol-
ungarvík
Arnbjörn Ásgrímsson Aflagranda 40, RVK
Hlíf Erlendsdóttir Hátúni 10a, RVK
90 ára
Lúlley Esther Lúthersdóttir Austurbyggð
21, Akureyri
25. febrúar
30 ára
Siri Seim Baugöldu 29, Hellu
Christina Anna Milcher Birkimel 6, RVK
Algirdas Kazulis Tjarnabakka 12, Reykjan.
Ian Homann Dundore Seilugranda 4, RVK
Reynir Magnús Jóelsson Vesturbergi 38,
RVK
Eyjólfur Þór Magnússon Vörðubraut 3, Garði
Arnbjörg Jónsdóttir Eskivöllum 9b,
Hafnarfirði
Björk Júlíana Jóelsdóttir Kveldúlfsgötu
18, Borgarnesi
Georg Kristinsson Bollakoti 3, Borgarnesi
Elín Birna Skarphéðinsdóttir Mosgerði
14, RVK
Kristín Þóra Haraldsdóttir Grænuhlíð
6, RVK
Anna Guðlaug Nielsen Arnarhrauni 29,
Hafnarfirði
Auðbjörg Njálsdóttir Kópalind 1, Kópavogi
Ingvi Þór Björgvinsson Jöklafold 13, RVK
Hjörleifur Ragnarsson Arnarhrauni 41,
Hafnarfirði
Helga María Pálsdóttir Lönguhlíð 19, RVK
Kristrún Helga Bernhöft Fellahvarfi 16,
Kópavogi
40 ára
Kristina Ragnhild Tryselius Nátthaga 19,
Sauðárkróki
Jessie de Jesus Suðurhólum 16, RVK
Einar Ægisson Hafberg Bogahlíð 20, RVK
Berglind Grétarsdóttir Hallakri 4a,
Garðabæ
Nanna Hlín Skúladóttir Lómasölum 41,
Kópavogi
Margrét Ragna Kristinsdóttir Brekkubraut
4, Akranesi
Magnea Þórey Hilmarsdóttir Stóragerði
10, Hvolsvelli
Agla Egilson Lönguhlíð 3b, Akureyri
Stefán Helgason Vorsabæ 1, Selfossi
Margrét Valdimarsdóttir Hnoðravöllum
42, Hafnarfirði
50 ára
Tuyet Thi Vu Fellsmúla 11, RVK
Dariusz Arkadiusz Wadolowski Miklu-
braut 74, RVK
Kristín Pétursdóttir Faxatröð 5, Egils-
stöðum
Bjarki Pálsson Setbergi 31, Þorlákshöfn
Nanna G. Waage Marinósdóttir Ljós-
heimum 22, RVK
Dagný Karlsdóttir Laufskógum 27, Hvera-
gerði
Stefán Þór Jansen Reykási 19, RVK
Zuilma Gabríela Sigurðardóttir Fjarðarseli
36, RVK
60 ára
Anton Grétar Sigþórsson Fróðasundi 11,
Akureyri
Ásdís Ásgeirsdóttir Stekkum 23, Patreksfirði
Margrét Þóra Guðmundsdóttir Höfðavegi
43d, Vestmannaeyjum
Ester Hjartardóttir Hjallabraut 12, Þorláksh.
Sædís Ósk Guðmundsdóttir Efstaleiti 59,
Reykjanesbæ
Helgi Hrafnkelsson Fífuseli 29, RVK
Ægir Björgvinsson Sléttahrauni 34, Hafnarf.
Nadezda Gagunashvili Byggðavegi 84,
Akureyri
70 ára
Kristín A. Sigurðardóttir Langagerði 10,
RVK
Víkingur S. Antonsson Erluási 42, Hafnar-
firði
Erlingur Bótólfsson Hraunbæ 196, RVK
Haraldur Gíslason Birkihlíð 22, Vestm.
Vilborg Magnúsdóttir Hjarðarholti 15, Self.
Sæunn Axelsdóttir Hlíðarvegi 51, Ólafsfirði
75 ára
Bragi Magnússon Mánatúni 2, RVK
Andrés Valdimarsson Heiðmörk 59, Hverag.
Unnur Björnsdóttir Helgamagrastr. 53, Ak.
Magnús Ásgeir Bjarnason Vallargerði 29,
Kópavogi
80 ára
Sigrún Júlíusdóttir Hákonarstöðum 1-2,
Egilsstöðum
Rafn Magnússon Löngulínu 7, Garðabæ
Grímur Ormsson Markarvegi 17, RVK
Pétur Guðvarðsson Faxatröð 7, Egilsstöðum
Þorgerður Laxdal Lindasíðu 2, Akureyri
Haraldur Baldursson Fellasmára 12, Kóp.
Barði Árnason Móaflöt 25, Garðabæ
Margrét Árnadóttir Kirkjusandi 1, RVK
85 ára
Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir Mýrargötu
18, Neskaupstað
Hildur Þórlindsdóttir Álftamýri 32, RVK
90 ára
Anna Þorsteinsdóttir Bleiksárhlíð 16, Eskif.
Ólína Halldórsdóttir Gullengi 5, RVK
95 ára
Hálfdán Einarsson Aðalstr. 22, Bolungarvík
26. febrúar
30 ára
Páll Heimisson Júllatúni 7, Höfn í Hornafirði
Bjarghildur I. S. Arndísardóttir Nátthaga,
Egilsstöðum
María Kristjánsdóttir Faxatúni 6, Garðabæ
Viðar Valdimarsson Helgamagrastræti
40, Akureyri
Egill Sölvi Arnarson Hraunbæ 27, RVK
Ísak Elfarsson Tröllakór 7, Kópavogi
Hörður Hólm Ingibjargarson Suðurhólum
18, RVK
Guðrún Dóra Bjarnadóttir Gautlandi 5, RVK
Arnheiður Leifsdóttir Grundarstíg 2, RVK
Halldór Guðmundsson Góðakri 6, Garðabæ
Ottó Örn Pétursson Furuvöllum 32, Hafnarf.
Einar Kári Hilmarsson Naustabryggju 7, RVK
Elma Berglind Stefánsdóttir Brekkusíðu
5, Akureyri
Kolbeinn Ólafsson Heimalind 4, Kópavogi
Agla María Jósepsdóttir Helgamagrastræti
19, Akureyri
Sigurlaug Hrefna Traustadóttir Vallar-
húsum 5, RVK
Andrea Görn Desjakór 5, Kópavogi
Friðdóra Dís Kolbeinsdóttir Frostafold
2, RVK
40 ára
Ragnhildur Birna Hauksdóttir Vesturtúni
11, Álftanesi
Arnar Rúnar Árnason Básbryggju 7, RVK
Sigurður Bergsteinn Lárusson Kirkjugerði
11, Vogum
Sigríður Særún Gautsdóttir Svöluási 8,
Hafnarfirði
Bryndís Eva Birgisdóttir Sendiráði Osló,
RVK
Anna María Ágústsdóttir Löngubrekku
14, Kópavogi
Ragna Atladóttir Skipasundi 25, RVK
Eiður Ragnarsson Heiðarvegi 35, Reyðarfirði
Árný Björk Birgisdóttir Hrísmóum 9,
Garðabæ
Sveinn Haukur Valdimarsson Eiríks-
götu 23, RVK
Sigurður Baugur Sigurðsson Klappakór
1e, Kópavogi
Helgi Björn Ormarsson Kópavogsbarði 7,
Kópavogi
Ríkarður Sigmundsson Hólastekk 8, RVK
Egill Erlingsson Dimmuhvarfi 13, Kópavogi
50 ára
Sigurjón Pálsson Mörkinni 8, RVK
Erling Hintze Halldórsson Æsufelli 6, RVK
Krystyna Teresa Skibowska Fellsmúla
4, RVK
Zhiling Li Hverfisgötu 49, RVK
Maria D. F. M. De Castro Giesta Rauðarár-
stíg 13, RVK
Anna Kristín Ragnarsdóttir Brimnesbraut
37, Dalvík
Ellen Sigurðardóttir Arnarási 19, Garðabæ
Ragnheiður Erla Rósarsdóttir Efstasundi
54, RVK
Klara Sigrún Björnsdóttir Hulduhlíð 20,
Mosfellsbæ
Magnús Hafsteinsson Pósthússtræti 1,
Reykjanesbæ
Jóhann Björgólfsson Háholti 13, Reykja-
nesbæ
Auður Björg Árnadóttir Vættaborgum
78, RVK
Þórunn Björg Baldursdóttir Austurbergi
20, RVK
Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir Tunguseli
6, RVK
60 ára
Elena Daníelsson Réttarholtsvegi 3, RVK
Guðni Rúnar Jónasson Rauðafelli 2, Hvolsvelli
Gréta Björg Gunnlaugsdóttir Brekkugötu
18, Þingeyri
Sigurgeir Þráinn Jónsson Jóruseli 10, RVK
Þóra Jónsdóttir Garðavegi 23, Hvammstanga
Lárus Fjeldsted Bláskógum, Selfossi
Sigríður Jóhannesdóttir Fákaleiru 4c, Höfn
í Hornafirði
70 ára
Ásrún Ellertsdóttir Hlíðarhvammi 9,
Kópavogi
Halldór Skaftason Hjarðarlandi 6, Mos-
fellsbæ
Kristján Jónsson Hringbraut 57, Reykjanesbæ
Ármann Gunnlaugsson Akraseli 6, RVK
Þórdís Björnsdóttir Vogabraut 3, Akranesi
Jóhann Zoéga Miðgarði 20, Neskaupstað
Esther Jörundsdóttir Rituhólum 6, RVK
Ahmed Hafez Awad Stífluseli 4, RVK
75 ára
Eyþór Gestsson Ægisgötu 31, Akureyri
80 ára
Nils Ólafsson Fosstúni 23, Selfossi
Aðalsteinn Aðalsteinsson Ullartanga 3,
Egilsstöðum
Reimar Stefánsson Bugðutanga 4, Mos-
fellsbæ
Guðrún Ingvarsdóttir Víðivöllum 8, Selfossi
Kristján Steindórsson Sóleyjarima 7, RVK
Kristín Ásmundsdóttir Karfavogi 29, RVK
85 ára
Kristný I. Rósinkarsdóttir Vesturgötu 36,
Reykjanesbæ
Unnur Pétursdóttir Blesugróf 4, RVK
Jón Halldórsson Klifagötu 6a, Kópaskeri
Pétur Ingvi Ólafsson Helgubraut 2, Kópavogi
Erna Jónsdóttir Einigrund 1, Akranesi
90 ára
Sigurlaug A. Stefánsdóttir Boðaþingi 24,
Kópavogi
Reynar Hannesson Hagamel 46, RVK
Guðríður Jónasdóttir Grandavegi 47, RVK
Hrefna Sigmundsdóttir Sundlaugavegi
7, RVK