Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Side 60
60 Fólk 24.–26. febrúar 2012 Helgarblað Með kær- astanum í Letter- man L eikarinn Jesse Tyler Ferguson sem flestir þekkja sem smámunasama hommann Mitchell Pritchett í Mod- ern Family var gestur í kvöldþætti Davids Letterman á mánudaginn. Ferguson, sem er samkynhneigður í alvörunni ólíkt mótleikara sínum, Eric Stonestreet, mætti ásamt kærasta sínum, Justin Mikita. „Ég ræð varla við til- finningar mínar. Ég er á leiðinni að koma fram í Letterm- an. Hann hefur verið uppáhaldið mitt síðan ég var lítill strákur,“ skrifaði Ferguson á Twitter áður en hann hélt af stað í myndverið. n Jesse réð ekki við sig Sætir saman Jesse Tyler Ferguson og Justin Mikita. K vikmyndin Wanderlust með þeim Jennifer An- iston og Paul Rudd í aðal- hlutverkum var frumsýnd á dögunum en í henni er Aniston svotil nakin í fyrsta skipti á ferl- inum. Myndin fylgir sögu hjóna sem flýja lætin á Manhattan í New York og ákveða að prófa að búa í kommúnu. „Já, það var mikið um nekt. Ég var ber að neðan og ofan. Þannig er það. Þetta er að gerast,“ segir Aniston í viðtali við ET Canada. „Frelsandi er orðið sem ég myndi nota um þessar senur,“ bætir Aniston við en hún hóf einmitt samband með mótleikara sínum í nektar- senunum, Justin Theroux, eftir að tökum lauk. Eru þau afskaplega ánægð saman. Aniston hefur gerst djarfari og djarfari í mynd- um sínum en ekki er langt síðan hún sýndi afturend- ann í kvikmyndinni The Break Up og þá sýndi hún á sér nýja hlið sem afskap- lega dónalegur tannlæknir í kvikmyndinni Horrible Bosses. Nektin var frelsandi n Aniston sýnir allt í sumar Sýnir allt Aniston á forsýningu Wanderlust. mynd ReuteRS n Fékk alls konar viðbrögð við hárinu Fordómar fyrir stuttu hári Leikkonan unga Emma Wat-son segist ekki alltaf hafa fengið þau viðbrögð við stutta hárinu sem hún hafði vonast eftir. „Einn blaðamað- urinn spurði mig hvort stutta klippingin þýddi að ég væri að koma út úr skápnum, hvort ég væri lesbísk núna,“ sagði Watson í viðtali við The Independent. „Þegar ég lét klippa mig gerði ég mér grein fyrir hversu mismunandi skoðanir fólks eru. Á með- an sumir elskuðu þetta héldu aðrir að ég væri orðin vitlaus,“ segir leikkonan sem er 21 árs og andlit tískumerkisins Lan- côme en Emma er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í Harry Potter. Harry Potter Ung og saklaus með sítt liðað hár. Flott Emma segist marga hafa hreinlega elskað klippinguna á meðan aðrir hafi talið hana bilaða að hafa klippt sig. Frábær grínhasarmynd sem engin má missa aF! Ft/svarthöFði.is n.r.P., bíóFilman.is a.e.t, morgunblaðið h.v.a. Fréttablaðið total FilmboxoFFice magazine svarthöFði.is smárabíó hásKólabíó 5%nánar á miði.isgleraugu seld sér 5% haywire Kl. 5.50 - 8 - 10.10 16 haywire lÚxus Kl. 5.50 - 8 - 10.10 16 ghost rider 3d Kl. 5.50 - 8 - 10.15 12 this means war Kl. 8 - 10.15 14 star wars ePisode 1 3d Kl. 5 10 saFe house Kl. 8 - 10.30 16 sKrímsli í París 3d Kl. 3.40 l chronicle Kl. 4 - 6 12 alvin og íKornarnir 3 Kl. 3.40 l borgarbíó nánar á miði.is ghost rider 2 3d Kl. 8 - 10 12 haywire Kl. 8 - 10 16 this means war Kl.6 14 glæPur og samvisKa Kl.5.45 ghost rider 3d Kl. 8 - 10.15 12 chronicle Kl. 6 - 8 - 10 12 this means war Kl. 5.45 - 8 - 10.15 14 star wars ePisode 1 3d Kl. 10 10 the descendants Kl. 5.30 l listamaðurinn Kl. 6 - 8 l boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  er sýnd á undan stuttmyndin Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 7 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 16 16 L L L 16 16 L L L L 12 12 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D JOURNEY 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:40 - 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Talikl. 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE HELP kl. 5 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D PUSS IN BOOTS m/íslensku tali kl. 6 2D SELFOSS A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 2D kynntu þér málið á www.SAMbio.is BÍÓKORTIÐ FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD JOURNEY 2 3D 4(950 kr), 6, 8 SAFE HOUSE 5.40, 8, 10 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) - ISL TAL THE GREY 8, 10.20 THE IRON LADY 5.50 CONTRABAND 10.20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. V.J.V. - Svarthöfði.is HHHH H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.