Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 60
60 Fólk 24.–26. febrúar 2012 Helgarblað Með kær- astanum í Letter- man L eikarinn Jesse Tyler Ferguson sem flestir þekkja sem smámunasama hommann Mitchell Pritchett í Mod- ern Family var gestur í kvöldþætti Davids Letterman á mánudaginn. Ferguson, sem er samkynhneigður í alvörunni ólíkt mótleikara sínum, Eric Stonestreet, mætti ásamt kærasta sínum, Justin Mikita. „Ég ræð varla við til- finningar mínar. Ég er á leiðinni að koma fram í Letterm- an. Hann hefur verið uppáhaldið mitt síðan ég var lítill strákur,“ skrifaði Ferguson á Twitter áður en hann hélt af stað í myndverið. n Jesse réð ekki við sig Sætir saman Jesse Tyler Ferguson og Justin Mikita. K vikmyndin Wanderlust með þeim Jennifer An- iston og Paul Rudd í aðal- hlutverkum var frumsýnd á dögunum en í henni er Aniston svotil nakin í fyrsta skipti á ferl- inum. Myndin fylgir sögu hjóna sem flýja lætin á Manhattan í New York og ákveða að prófa að búa í kommúnu. „Já, það var mikið um nekt. Ég var ber að neðan og ofan. Þannig er það. Þetta er að gerast,“ segir Aniston í viðtali við ET Canada. „Frelsandi er orðið sem ég myndi nota um þessar senur,“ bætir Aniston við en hún hóf einmitt samband með mótleikara sínum í nektar- senunum, Justin Theroux, eftir að tökum lauk. Eru þau afskaplega ánægð saman. Aniston hefur gerst djarfari og djarfari í mynd- um sínum en ekki er langt síðan hún sýndi afturend- ann í kvikmyndinni The Break Up og þá sýndi hún á sér nýja hlið sem afskap- lega dónalegur tannlæknir í kvikmyndinni Horrible Bosses. Nektin var frelsandi n Aniston sýnir allt í sumar Sýnir allt Aniston á forsýningu Wanderlust. mynd ReuteRS n Fékk alls konar viðbrögð við hárinu Fordómar fyrir stuttu hári Leikkonan unga Emma Wat-son segist ekki alltaf hafa fengið þau viðbrögð við stutta hárinu sem hún hafði vonast eftir. „Einn blaðamað- urinn spurði mig hvort stutta klippingin þýddi að ég væri að koma út úr skápnum, hvort ég væri lesbísk núna,“ sagði Watson í viðtali við The Independent. „Þegar ég lét klippa mig gerði ég mér grein fyrir hversu mismunandi skoðanir fólks eru. Á með- an sumir elskuðu þetta héldu aðrir að ég væri orðin vitlaus,“ segir leikkonan sem er 21 árs og andlit tískumerkisins Lan- côme en Emma er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í Harry Potter. Harry Potter Ung og saklaus með sítt liðað hár. Flott Emma segist marga hafa hreinlega elskað klippinguna á meðan aðrir hafi talið hana bilaða að hafa klippt sig. Frábær grínhasarmynd sem engin má missa aF! Ft/svarthöFði.is n.r.P., bíóFilman.is a.e.t, morgunblaðið h.v.a. Fréttablaðið total FilmboxoFFice magazine svarthöFði.is smárabíó hásKólabíó 5%nánar á miði.isgleraugu seld sér 5% haywire Kl. 5.50 - 8 - 10.10 16 haywire lÚxus Kl. 5.50 - 8 - 10.10 16 ghost rider 3d Kl. 5.50 - 8 - 10.15 12 this means war Kl. 8 - 10.15 14 star wars ePisode 1 3d Kl. 5 10 saFe house Kl. 8 - 10.30 16 sKrímsli í París 3d Kl. 3.40 l chronicle Kl. 4 - 6 12 alvin og íKornarnir 3 Kl. 3.40 l borgarbíó nánar á miði.is ghost rider 2 3d Kl. 8 - 10 12 haywire Kl. 8 - 10 16 this means war Kl.6 14 glæPur og samvisKa Kl.5.45 ghost rider 3d Kl. 8 - 10.15 12 chronicle Kl. 6 - 8 - 10 12 this means war Kl. 5.45 - 8 - 10.15 14 star wars ePisode 1 3d Kl. 10 10 the descendants Kl. 5.30 l listamaðurinn Kl. 6 - 8 l boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  er sýnd á undan stuttmyndin Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 7 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 16 16 L L L 16 16 L L L L 12 12 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D JOURNEY 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:40 - 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Talikl. 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE HELP kl. 5 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D PUSS IN BOOTS m/íslensku tali kl. 6 2D SELFOSS A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 2D kynntu þér málið á www.SAMbio.is BÍÓKORTIÐ FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD JOURNEY 2 3D 4(950 kr), 6, 8 SAFE HOUSE 5.40, 8, 10 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) - ISL TAL THE GREY 8, 10.20 THE IRON LADY 5.50 CONTRABAND 10.20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. V.J.V. - Svarthöfði.is HHHH H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.