Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 61
Kjóll sem Iris, 11 ára dóttir Sadie Frost, klæddist á tískusýningu Vivienne Westwood á tísku- vikunni í London á dögunum, olli mikilli hneykslan. Kjóllinn virtist við fyrstu sýn bara vera saklaus hvítur kjóll með hjörtum á. Þegar betur var að gáð voru þó frekar ruddaleg skila- boð rituð í mörg hjörtun. Meðal ann- ars: „Dettu niður dauð“, „Drekktu eitur“ og „Éttu skít“, svo eitthvað sé nefnt. Skiljanlega þykja þessi skila- boð ekki hæfa klæðnaði 11 ára stúlku. Sadie hefur beðist afsökunar á kjólnum og segist ekki hafa vitað af skilboðunum á hjörtunum. „Ég virð- ist hafa komið fólki í uppnám og ég er í áfalli sjálf yfir kjólnum sem Iris var í á sýningu Vivienne Westwood. Iris fékk kjólinn að gjöf,“ sagði Sadie á Twitter-síðu sinni. Hjörtun á kjólnum þóttu líkjast hjörtum sem eru stundum á e-pill- um. Árið 2002 lenti Iris, þá tveggja ára, einmitt í því að vera send í skyndi með sjúkrabíl upp á spítala eftir að hafa gleypt e-pillu. Þá var hún stödd í barnaafmæli hjá fjölskylduvinum en einhver hafði misst töfluna á gólfið og Iris stakk henni upp í sig. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 61Helgarblað 24.–26. febrúar 2012 Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar Hermann ingi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Hið árlega Góukaffi verður haldið á sunnudaginn 26. febrúar kl 15:00-17:00 Allir hjartanlega velkomnir n Leikkonan þráir að eignast fjölskyldu Er Drew ófrísk? S lúðurmiðlarnir vest- anhafs velta því nú fyrir sér hvort leik- konan Drew Barry- more sé ófrísk að sínu fyrsta barni. Leikkonan, sem er 36 ára, trúflofaðist nýlega listaráðgjafanum Will Ko- pelman en parið fór að vera saman fyrir ári. Nýlegas sást til Barrymore þar sem hún kom út af læknastofu í Beverly Hills með eitt- hvað sem leit út fyrir að vera sónartæki. Ónafngreindur vinur parsins segir þau Will þrá að eignast börn. „Drew er svo móðurleg í sér og Will langar að verða pabbi.“ Leikkonan hefur sjálf lýst yfir þrá sinni til þess að verða mamma. „Ég finn líkamsklukkuna tikka en veit að ég verð mamma. Ef ég fæði ekki barnið sjálf mun ég ættleiða. Ég mun eignast fjölskyldu. Sama hvernig hún verður til.“ Í óviðeigandi kjól Nýtrúlofuð Drew Barrymore og listaráðgjafinn Will Kopelman trúlofuðu sig fyrir skömmu. Á sýningunni Mæðgurnar sátu í fremstu röð á sýningunni og vissu ekki af því hvað stóð á kjólnum. Ljót skilaboð Kjóllinn þykir óviðeig- andi fyrir 11 ára barn enda eru ljót skila- boð í sumum hjörtunum. Falleg Leikkonan er 36 ára og hefur líklega aldrei verið glæsilegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.