Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 24.–26. febrúar 2012 Helgarblað The X Factor kom henni á kortið n Rachel Crow fær sinn eigin þátt R achel Crow, sem er 14 ára, sló heldur betur í gegn í fyrstu útgáfu af The X Factor í Banda- ríkjunum. Þó hún hafi ekki unnið hefur þátturinn breytt lífi hennar og er hún á leiðinni að verða ofurbarna- stjarna. Barnastöðin Nickelodeon hefur boðið henni samn- ing sem felur í sér eigin sjón- varpsþátt þar sem nóg verður af söng. Þá hefur hún einnig gert samning við Sony Music um gerð plötu en það fyrirtæki er samstarfsaðili The X Factor. „Þetta er æðislegt,“ segir Crow í viðtali við Hollywood Reporter. „Nokkrum dögum eftir að ég datt út úr X Factor sat ég heima og hugsaði með sjálfri mér hvað ég ætti að gera núna. Aldrei hefði mér dottið í hug að þetta biði mín. Þetta er í einu orði sagt ótrúlegt. Ég er mjög þakklát fyrir allt sem ég hef fengið,“ segir Rachel Crow. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 24. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Dómstóll götunnar Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 13. –19. febrúar Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Mannslíkaminn Mánudagur 31,4 2. Útsvar Föstudagur 31,3 3. Landinn Sunnudagur 28,6 4. Glæpahneigð Fimmtudagur 26,3 5. Fréttir Vikan 25,3 6. Kastljós Vikan 24,7 7. Hr. Bean fer í fríið Laugardagur 24,5 8. Helgarsport Sunnudagur 23,1 9. Fréttir Vikan 22,9 10. Veðurfréttir Vikan 22,9 11. Eddan Laugardagur 22,6 12. Spaugstofan Laugardagur 22,2 13. Tíufréttir Vikan (22,2) 14. Höllin Sunnudagur 20,8 15. Lottó Laugardagur 18,7 HeimilD: CapaCent Gallup Heimsmeistari kvenna Dömur mínar og herrar, nú liggur það ljóst fyrir. Kínverska blómið kemur. Heimsmeistari kvenna. Takk fyrir túkall. Keppendalisti Reykjavíkurskákmótsins er orð­ inn að hálfgerðu listaverki. Fram­ sýnustu menn fengu nýlega þá hugmynd að fá Yifan á mótið. Stuttu seinna er koma hennar staðfest. Algert brill og sam­ dægurs og fréttin birtist á Íslandi var hún komin í helstu skákmiðla heimsins eins og á fréttasíðu Susan Polgar. Yifan er aðeins 17 ára gömul og varð árið 2010 heimsmeistari kvenna. Í fyrra varði hún svo titil­ inn eftir að hafa örugglega lagt hina indversku Humpy Koneru í einvígi. Nú fyrr á þessu ári varð hún efst ásamt Nigel Short á Gíbraltarmótinu þar sem hún lagði meðal annars Judit Polgar sem hefur lengi verið lang­ sterkasta skákkona heims og um skeið með allra sterkustu skákmönn­ um heims. Ef litið er á afrek stúlkunnar á síðustu árum þarf engan að undra hvert hún er komin. Árið 2006 varð hún yngsti keppandinn á Ólympíu­ skákmóti frá upphafi. Árið 2007 varð hún yngsta skákkonan í Kína til að verða skákmeistari landsins. Og 2010 þegar hún varð heimsmeist­ ari varð hún yngst til þess frá upphafi hvort sem litið er til karla eða kvenna. Yifan hefur vakið mikla athygli í skákheiminum og velta menn fyrir sér hversu góð hún getur orðið. Látum orð kanadíska stórmeistarans Kevins Spragget vera loka­ orðin: „Hou Yifan is clearly a head better than her rivals. The quality of her games is exceptional. I have no doubt that she will soon break 2700. Probably 2800 within a couple of years, if she is able to continue im­ proving at the rate she is. Wouldn’t it be great to have a woman become the absolute World Champion?“ dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.55 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.20 leó (18:52) (Leon) 17.23 músahús mikka (69:78) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Óskabarnið (6:13) (Good Luck Charlie) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (7:8) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur (1:7) (Fjölbrauta- skóli Suðurlands - Verzl- unarskóli Íslands) Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Fjölbrautaskóli Suðurlands og Verzlunarskóli Íslands eigast við í átta liða úrslitum. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, dómarar og spurningahöf- undar Þórhildur Ólafsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson og umsjónarmaður er Andrés Indriðason. 21.20 morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club) Fimm framhaldsskólanemar eru látnir dúsa á bókasafni skólans heilan laugardag og komast að því að þeir eiga mun fleira sameigin- legt en þeir héldu. Leikstjóri er John Hughes og meðal leikenda eru Emilio Estevez, Judd Nelson, Molly Ringwald, Ally Sheedy og Anthony Michael Hall. Bandarísk bíómynd frá 1985. 23.00 lewis – Hulduefni (2:4) (Lewis: Dark Matter) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Gíslar (Hostage) Lögga í smábæ tekur upp fyrri iðju sem samningamaður lögreglunnar og reynir að bjarga fjölskyldu sem haldið er í gíslingu. Leik- stjóri er Florent Emilio Siri og meðal leikenda eru Bruce Willis, Kevin Pollack og Serena Scott Thomas. Bandarísk spennu- mynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (41:175) 10:15 Hell’s Kitchen (2:15) 11:00 Human target (3:12) 11:50 Covert affairs (4:11) 12:35 nágrannar 13:00 Dirty Rotten Scoundrels 14:45 Friends (21:24) 15:10 Sorry i’ve Got no Head 15:40 tricky tV (8:23) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 the Simpsons (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (21:23) 19:45 týnda kynslóðin (24:40) 20:10 Spurningabomban (5:10) 20:55 american idol (12:39) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dómarasætum verða góðkunningjarnir Randy Jack- son, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. Þáttaröðin hefur unnið til 6 Emmy-verð- launa og tilnefningar til sömu verðlauna hlaupa á tugum. Strax að loknum þessum þætti hér á Stöð 2 heldur fjörið áfram á Stöð 2 EXTRA. 22:20 War (Leigumorðinginn) Hörkuspennandi mynd um leigumorðingjann Rouge sem myrti félaga og fjölskyldu alríkislögreglumansins Jack Crawford og hvarf sporlaust eftir það. Nú virðist hann vera kominn aftur og stjórna bakvið tjöldin stríði milli kínversku og japönsku mafíunnar í San Francisco. Jack vill leita hefnda á Rouge vegna fjölskyldu sinnar og stöðva blóðbaðið, en ýmis- legt er ekki eins og það sýnist. 00:00 notorious Dramatísk kvikmynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum en söguhetjan er rapparinn Notorious eða Chri- stopher Wallace sem var myrtur árið 1997 og tókst aldrei að hafa hendur í hári morðingjans. 02:05 Dirty Rotten Scoundrels (Svikahrapparnir) Frábær grínmynd þar sem þeir félagar Steve Martin og Michael Cane fara á kostum sem svikahrapp- arnir Lawrence og Freddie. Þeir gera tilraun til að vinna saman en með lélegum árangri þar til þeir átta sig á því að bærinn sem þeir búa í við Miðjarðarhafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. 03:50 Spurningabomban (5:10) 04:35 Friends (21:24) 04:55 the Simpsons (21:23) (Simp- son-fjölskyldan) Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 pepsi maX tónlist 07:30 Game tíví (5:12) e 08:00 Dr. phil (e) 08:45 Dynasty (3:22) e 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (3:10) e 12:25 Game tíví (5:12) e 12:55 pepsi maX tónlist 16:00 7th Heaven (11:22) 16:45 america’s next top model (11:13) e 17:35 Dr. phil Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:20 Hawaii Five-0 (3:22) e 19:10 america’s Funniest Home Videos (29:50) e 19:35 live to Dance (8:8) 20:25 minute to Win it 21:10 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Parið Kim Fox og Aaron Hedrick reyna að komast lengra en nokkur þátttakandi hefur áður komist. 21:55 Ha? (22:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þeir Jóhannes Haukur Jóhannesson, Pétur Örn Guðmundsson og Atli Þór Albertsson 22:45 Jonathan Ross (14:19) 23:35 Once upon a time (7:22) e 00:25 Flashpoint (8:13) e Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Ung stúlka hringir í neyðarlínuna og tilkynnir um óboðinn gest á heimilinu en þegar sérsveitina ber að garði er stúlkan horfin og móðir hennar liggur með- vitundarlaus í blóði sínu. 01:15 Saturday night live (9:22) e Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Poppskvísan Katy Perry lætur ljós sitt skína í þætti kvöldsins. 02:05 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:50 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 03:35 Whose line is it anyway? (16:39) e Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 04:00 Smash Cuts (25:52) e Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 04:25 pepsi maX tónlist 07:00 evrópudeildin 10:10 Japan - Ísland (Vináttulands- leikur) Beint 15:05 Spænsku mörkin 15:40 evrópudeildin 17:25 evrópudeildarmörkin 18:15 Japan - Ísland 20:00 Fréttaþáttur meistaradeildar 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Í greipum Gunnars 21:30 Japan - Ísland 23:15 uFC live events 125 18:40 the Doctors (56:175) 19:20 the amazing Race (1:12) 20:05 Friends (6:24) 20:30 modern Family (6:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 How i met Your mother (2:24) 22:20 american idol (13:39) 23:05 alcatraz (3:13) 23:50 nCiS: los angeles (10:24) 00:35 Rescue me (2:22) 01:20 týnda kynslóðin (24:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur og munu þau fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl. 01:45 Friends (6:24) 02:10 modern Family (6:24) 02:35 the Doctors (56:175) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 07:00 World Golf Championship 2012 (2:5) 11:00 Golfing World 11:50 World Golf Championship 2012 (2:5) 15:00 inside the pGa tour (8:45) 15:25 World Golf Championship 2012 (2:5) 19:00 World Golf Championship 2012 (3:5) 23:00 pGa tour - Highlights (7:45) 23:55 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórninni líst ekki á blikurnar 21:00 motoring Éljagangur á Akureyri og snjósleðaspyrna 21:30 eldað með Holta Kristján Þór eitilhress í Holtaeldhúsi ÍNN 08:00 12 men Of Christmas 10:00 the Sorcerer’s apprentice 12:00 picture this 14:00 12 men Of Christmas 16:00 the Sorcerer’s apprentice 18:00 picture this 20:00 the princess and the Frog Stórskemmtileg teiknimynd frá Disney sem byggð er á klassísku ævintýri. Myndin er uppfull af fallegum söngvum og sagan gerist í New Orleans í kringum 1930. Myndin hlaut þrjár Óskar- stilnefningar, eina sem best teiknimyndin og tvær fyrir bestu frumsömdu lögin í bíómynd. 22:00 Gran torino 00:00 Fighting 02:00 Delta Farce 04:00 Gran torino 06:00 alice in Wonderland Stöð 2 Bíó 16:50 arsenal - Stoke 18:40 tottenham - Chelsea 20:30 ensku mörkin - neðri deildir 21:00 enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 pl Classic matches 22:30 enska úrvalsdeildin - upphitun 23:00 newcastle - man. utd. Stöð 2 Sport 2 Á uppleið Rachel Crow er að verða barnastjarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.