Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 h r i n g b o r ð s u m r æ ð u rh r i n g b o r ð s u m r æ ð u r Hverjir eru mikilvægustu eiginleikar stjórnenda? Áslaug: Stjórnendur þurfa að kunna að stíga ölduna. Það er ekki síður mikilvægt að vera góður stjórnandi þegar vel gengur. Þá reynir á að sýna aðhald og safna til mögru áranna. Og núna gefur vissulega á. Um þessar mundir reynir á marga nýja stjórnendur sem hafa verið á markaðnum undanfarin ár og þekkja ekki niðursveiflu. Nú verða þeir að vera fljótir að taka ákvarðanir um hvernig þeir ætla að stýra skútunni til þess að koma henni heilu og höldnu í höfn. Kristín: Góður stjórnandi þarf að þekkja eigin styrkleika og veikleika en ekki síður að geta metið þá hjá öðrum. Hann þarf að skynja þann mannauð sem hann hefur úr að spila og geta búið til sem sterkasta liðsheild. Ég sæki oft líkingar úr íþróttaheiminum þar sem ég er íþróttamaður að upplagi. Það þarf að hafa öfluga einstaklinga með mismunandi eiginleika í mismunandi stöðum. Það gengur ekki að hafa bara sentera og stórskyttur inn á vellinum - það þarft líka að hafa varnarmenn, markmann og fleiri sem vinna saman inni á vellinum. Þannig fæst mest út úr liðsheildinni. Það er ekki nóg að hugsa ein- ungis um að hafa bestu einstaklingana í liðinu, það skiptir ekki síður máli hvernig þeim er stillt saman. Ragnhildur: Heiðarleiki og traust eru algjör grundvallaratriði. Ég leita að stjórnendum sem eru góðir í samskiptum, hafa sömu gildi og ég og hafa þá eiginleika að geta unnið vel með öðrum. Fólk verður að hafa hugrekki til að framkvæma. Það er ekki nóg að pæla í hlut- unum heldur verður að koma þeim í verk. Mér finnst það skipta mjög miklu máli. Ingunn: Ég er sammála þessu en ekki má gleyma að fólk er mis- munandi innréttað og ekki hentar öllum að stjórna og taka stórar ákvarðanir. Auður: Þá komum við aftur að mannlega þættinum, ég er á því að hann skipti miklu máli í allri stjórnun. Fyrir utan það að hafa áttavit- ann í lagi, eins og Áslaug orðar það, þá þarf góður stjórnandi einnig að hafa leiðtogahæfileika. Þeir þurfa að geta unnið vel með fólki, virkjað það og hvatt til góðra verka. Kristín: Það er einnig áríðandi að stjórnandi hafi mjög skýra sýn, sé fær um að selja hana og koma henni til skila til starfsmanna og annarra. Hafa íslensk fyrirtæki skýra sýn í dag? Áslaug: Þau fyrirtæki sem hafa náð bestum árangri hafa oftast haft skýra sýn og markmið og hafa miðlað henni til starfsmanna og ann- arra haghafa. Ragnhildur: Mörg þeirra hafa mjög skýra sýn en sum þeirra hafa eingöngu byggt sýn sína á útrás og stækkun, sem ég tel ekki nóg. Kristín: Sum fyrirtækin sem við heyrum að séu nú í vandræðum voru komin út um víðan völl með fjárfestingar sínar og starfsemi. Áslaug: Fyrirtæki eru eins misjöfn og þau eru mörg. En ef maður á að greina einhverja línu þá er það líklega að fyrirtækjum með skýra Umræðurnar fóru fram í nýju turnherbergi Grand Hótels á fjórtándu hæð hótelsins; á toppnum. Frá vinstri: Þórunn Stefánsdóttir, Hrund Hauksdóttir, Jón G. Hauksson, Áslaug Pálsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Ragnhildur Geirsdóttir, Ingunn Wernersdóttir og Auður Guðmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.