Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 152

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 152
152 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K Y N N IN G Ekki bara saumavélar „Vegna nafnsins Pfaff telja margir að saumavélar sé aðalsöluvaran hjá Pfaff en sú sala er aðeins lítill hluti af heildarsölunni. Andlit fyrirtækisins er glæsileg verslun á Grensásvegi 13 þar sem m.a. eru seldar saumavélar, raftæki, heyrnartól og gífurlegt úrval glæsilegra ljósa og er Pfaff eitt af fáum fyrirtækjum sem bjóða upp á menntaða lýsingarsérfræð- inga sem veita faglega ráðgjöf. Auk þess selur Pfaff líka Philips símkerfi fyrir fyrirtæki og hljóð- vörur fyrir fagmenn.“ Ný stjórn og stefnumótun „Fyrir rúmu ári ákváðu eig- endur Pfaff að fá utanaðkom- andi aðila í stjórn, þær Hildi Petersen og Bryndísi Hrafnkels- dóttur, þar sem þær bjuggu yfir góðri reynslu í stjórnun, smá- sölurekstri og fjármálum. Hildur rak Hans Petersen í 21 ár og Bryndís rak Debenhams í 7 ár og var fjármálastjóri Hagkaupa í 4 ár. Kristmann Magnússon, aðal- eigandi fyrirtækisins, situr áfram í stjórn Pfaff. Í nýlokinni stefnumótun Pfaff voru gildi fyrirtækisins skilgreind sem: Við sýnum jákvætt viðmót, búum að sér- fræðiþekkingu, erum síung og heiðarleg.“ Pfaff er rótgróið en síungt fjölskyldufyrirtæki sem Margrét Kristmanns- dóttir leiðir en afi hennar stofn- aði fyrirtækið árið 1929 og stjórnaði því í 32 ár. Þá tók Kristmann, pabbi hennar, við rekstrinum og stýrði fyrirtækinu í önnur 32 ár. Feðgarnir tóku þá ákvörðun að fela næstu kynslóð stjórn fyrirtækisins en vera með á hliðarlínunni. Sú framsýni hefur reynst Pfaff og eigendum þess vel því að áherslubreytingar í vöruvali breytast með hverri kyn- slóð. Margrét rekur nú Pfaff af mikilli röggsemi og hefur fyrir- tækið hreinlega blómstrað síð- ustu árin og ekki sér högg á vatni þrátt fyrir meinta kreppu í samfélaginu. Þær Hildur Petersen og Bryn- dís Hrafnkelsdóttir, sem báðar sitja í stjórn fyrirtækisins, eiga skýringu á því: „Skýringin á því er senni- lega sú að fyrirtækið byggir á fimm vöruflokkum sem bæta hver annan upp eftir árferði. Í nýlegri stefnumótun hjá Pfaff var ákveðið að stefna að uppbygg- ingu þeirra fimm flokka sem nú eru í boði með því að vera: • frábær í saumavélum • enn betri í ljósum • á réttri línu í símstöðvum • hávær í hljóði • sérhæfð í raftækjum og • opin fyrir nýjungum. Þessi markmið bera með sér þann léttleika sem ríkir í fyrir- tækinu sem einmitt gerir Pfaff að skemmtilegum vinnustað. Enda hafa flestir starfsmenn Pfaff unnið þar áratugum saman og búa yfir gríðarlegri reynslu.“ „Markmiðin bera með sér þann léttleika sem ríkir í fyrirtæk- inu sem einmitt gerir Pfaff að skemmtilegum vinnustað. Enda hafa flestir starfsmenn Pfaff unnið þar áratugum saman og búa yfir gríðarlegri reynslu.“ jáKvætt vIðmót, sérþeKKING, síuNG oG heIðarleG Í stjórn Pfaff sitja þau Bryndís Hrafnkelsdóttir, Hildur Petersen og Kristmann Magnússon. www.pfaff.is Pfaff Góðar græjur fyrir flottar konur :) Smart um Pfaff - Framkvæmdastjóri Pfaff er kona. - Stjórnarformaður Pfaff er kona. - Stjórn Pfaff er skipuð konum að 2/3. - Philips símstöðvar - Sennheiser tölvu- og símaheyrnartól - Hljóð- og myndkerfi fyrir fyrirtæki og fundarsali ...og margt, margt, margt fleira fyrir þig og þitt fyrirtæki. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.