Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 183

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 183
Lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 183 „Ég var 10 ára þegar ég keypti fyrsta hestinn minn,“ segir Sigríður Halla Stefánsdóttir sem rekur Kökuhornið ásamt eiginmanni sínum, Guðna Hólm Stefánssyni. Hesturinn var litla-Jörp. „Ég hef alltaf verið veik fyrir dýrum.“ litla-Jörp var í eigu Sirrýjar næstu fjögur árin og eftir það eignaðist hún næsta hest. Í dag á hún og fjölskyldan um 15 hesta. á meðal þeirra eru Spakur, darri, lind og Klængur. Sonur Sirrýjar, Stefán, sem er 10 ára, er á kafi í hestamennskunni og þeir eru margir verðlaunabikararnir sem er stillt upp í herberginu hans. „Hestamennskunni fylgir útivera og mikill félagsskapur en maður kynn- ist fullt af fólki í gegnum hana,“ segir Sirrý. fjölskyldan á líka fjóra þýska fjár- hunda. Þess má geta að Sirrý og Guðni rækta þýska fjárhunda og má sjá upplýsingar um það á heimasíð- unni kolgrima.is „Það þarf að gera eitthvað á hverjum degi í tengslum við hestana og hundana. Ég er mikið sófadýr og ég lægi uppi í sófa ef hundarnir drægju mig ekki til að fara út að labba og ef ég þyrfti ekki að fara í hesthúsið.“ Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, fór að hjálpa föður sínum við garðyrkju og girð- ingavinnu þegar hann var barn. Þá fór bolti að rúlla sem hefur ekki stoppað síðan og á fullorðinsárum fékk hann mikinn áhuga á trjárækt. Hann fær útrás fyrir það áhugamál á sumarhúsalóð sinni í Grímsnesi. Hann hefur plantað þar um 1000 trjám og enn eru þau mörg sem eiga eftir að fara í mold. Þetta verður því orðinn mikill sælureitur þegar sum- arhúsið verður byggt og trén munu veita skjól gegn Kára. lóðin er í hlíð Minna-Mosfells og er útsýni til Ingólfsfjalls, Vörðufells, Hestfjalls, Svínavatns og apavatns. landnámsmaðurinn Ketilbjörn gamli nam land að Mosfelli og hann ku hafa grafið þar silfur. „Ég hef gróðursett ýmsar grenitegundir, birki og reyni auk þess sem ég hef sett niður síberíulerki,“ segir Gísli sem er í Skógræktarfélagi Kópavogs og umgengst þar af leiðandi mikið fólk með sama áhugamál. Hann les bækur og tímarit um trjárækt og þess má geta að hann fór í fyrrahaust í sér- staka skógræktarferð í svissnesku alpana og fræddist þar um plöntur sem vaxa í þeirri paradís. „Ég slaka á frá skrifstofuvinnunni þegar ég fer austur. Þetta er svo ólíkt því og að vera í vinnunni. Ég er þá einn með sjálfum mér og sköpunarkrafturinn fær útrás. Það er gaman að fá að skapa, móta og rækta og þetta ber árangur fljótt. Þá er þetta fjölskylduvænt áhugamál,“ segir Gísli sem á þrjú börn. Þau hjálpa pabba við að gróð- ursetja og auðvitað er gaman að leika sér í guðsgrænni náttúrunni þegar þol- inmæðina við það þrýtur. Systkinin geta líka leitað að silfri Ketilbjörns gamla. Svo er aldrei að vita nema að ekta silfurreynir fari að vaxa í landi pabba. Það væri ævin- týri út af fyrir sig. Hestamennska: Hef alltaf verið veik fyrir dýrum Sigríður Halla Stefánsdóttir. „Það þarf að gera eitthvað á hverjum degi í tengslum við hestana og hundana.“ trjárækt: Í landi ketilbjörns gamla Gísli Tryggvason, Tryggvi, Erika og Aníta. „Það er gaman að fá að skapa, móta og rækta og þetta ber árangur fljótt. Þá er þetta fjölskylduvænt áhugamál.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.