Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 h r i n g b o r ð s u m r æ ð u r Kristín Pétursdóttir forstjóri Auðar Capital Kristín var aðstoðarforstjóri hjá Kaupþingi Singer & Friedlander í London til ársloka 2006 og hafði yfirumsjón með samþættingu Singer & Friedlander við Kaupþing. Kristín starfaði hjá Kaupþingi frá árinu 1997 og var lykil- manneskja í uppbyggingu bankans í að verða stór, alþjóðlegur banki. Á árunum 1999-2005 var Kristín framkvæmda- stjóri fjárstýringar og sá alfarið um fjár- mögnun bankans. Áður en Kristín hóf störf hjá Kaupþingi vann hún hjá Statoil í Noregi, Skeljungi og Íslandsbanka. Kristín er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og er með mastersgráðu í alþjóðaviðskiptum frá Handelshöyskolen í Bergen í Noregi. hverjar eru konurnar? Við erum kannski svo lítil að við getum ekki stækkað mikið miðað við útlönd? Auður: Ísland er mjög lítill markaður og til að ná hagkvæmni stærðarinnar er eina leiðin að leita til annarra miða og þannig stækka markaðinn. Kristín, þú ert búin að vera hjá Kaupþingi - sem á kannski velgengnisformúluna. Hafa bankarnir vandað sig í kaupum á erlendum fyrirtækjum? Kristín: Já, ég held að margt gott hafi verið gert hjá bönkunum í þeirra útrás. Við erum í útrás. Þó svo að við séum ekki að bæta við okkur, þá erum við Íslendingar í dag með starfsemi um allan heim og erum að reka fyrirtæki, byggja þau upp og vonandi eigum við eftir að sjá fleiri dæmi um það. Útrásin er komin til að vera. Heimurinn er alltaf að minnka og viðskipti og fyrirtækjarekstur færist yfir landamæri - slíkt er að gerast alls staðar og er ekkert séríslenskt í sjálfu sér. Sjáið þið fram á einhverja ákveðna markaði sem Íslendingar muni herja á á næstunni? Horfa allir til Kína og Indlands eða verðum við bara áfram í gömlu, góðu Evrópu? Kristín: Við eigum að leita að tækifærunum þar sem þau myndast og þau eiga eftir að vera áfram til staðar. Íslensk fyrirtæki munu í framtíðinni verða minna háð því að íslenskir bankar séu á bak við þau. Áslaug: Við erum ekki eyland í viðskiptalegri hugsun. Fyrirtækin eru í rekstri og líta á allan heiminn sem markað, hvort sem um er að ræða Norðurlöndin, Evrópu eða aðra skilgreinda markaði. Mörg af stærri fyrirtækjunum í Kaup- höllinni eru með aðeins litla prósentu af starfsemi sinni á Íslandi. Smáhlé er kannski á svokallaðri útrás, en svo held ég að menn safni vopnum og hefjist handa á nýjan leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.