Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 166

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 166
166 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 Bókin Hvernig hún fer að þessu – einkenni kvenfrumkvöðla í rekstri er athyglisverð. Þetta er bók fyrir stjórnendur, karla og konur, sem vilja ná meiri árangri, hafa hug á að fara út í eigin rekstur og vilja hafa réttu tækin í höndunum til að ná árangri fljótt og örugglega. s t j ó r n u n a r b æ k u r Það er vel við hæfi í þessu tölublaði Frjálsrar verslunar að fjalla um áhugaverða bók um einkenni kvenfrumkvöðla í rekstri. Margaret Heffernan, höfundur bókarinnar How she does it – How Women Entrepreneurs Are Changing the Rules of Business, skoðaði nokkur fyrirtæki sem annaðhvort voru í eigu eða undir stjórn kvenna. Margaret setur fram nokkur einkenna kvenstjórnenda í bókinni. Markmið hennar er að taka saman á einn stað þau einkenni sem nýtast bæði körlum og konum til að stofna og/eða stýra fyrirtækjum á árangursríkan hátt sem allir geta verið stoltir af. Og hvað er það sem einkennir konur í rekstri? Margt er fyrirsjáanlegt en það sem kemur mest á óvart er að höfundurinn heldur því fram að konur taki meiri áhættu á sínum starfsferli en karlar. Ekki af vankunnáttu heldur af þörf. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Það kemur hins vegar ekki á óvart að konur skuldsetja sig frekar persónulega til að fjármagna fyrirtæki sín en karlar. Sumpart vegna þess að þær eiga erfiðara með að nálgast fjármagn en líka vegna þess að þær eru stað- ráðnar í að ná árangri. Margaret líkir kvenfrumkvöðlum við inn- flytjendur. Þeir kunna að vera hraktir af heimaslóðum, taka áhættu og af staðfestu leita að einhverju nýju og betra í nýja heim- inum. Það er ekki í boði að mistakast. Fjölgun kvenfrumkvöðla Kvenfrumkvöðlum er að fjölga. Margaret nefnir nokkrar ástæður, eins og að menntunarstig kvenna fari hækkandi; frumkvöðlum almennt fjölgi; það sé auðveldara en áður að stofna fyrirtæki; en síð- ast en ekki síst vilji konur sjálfstæði og frelsi sem þær fá frekar í eigin rekstri en sem starfsmenn fyrirtækja. Markmið kvenna í eigin rekstri er ekki einasta að sanna sig heldur að starfa á eigin forsendum. Konur hætta að starfa fyrir aðra af því að þeim finnst erfitt að hafa áhrif; þeim finnst þær vera ósýnilegar; þær telja sig ekki fá athygli á fundum; þær telja verk sín ekki hljóta verðskuldaða viður- kenningu; þær telja gengið framhjá sér við stöðuhækkanir og þær telja sig vanta sveigj- anleika í vinnutíma. Hvernig ná þær þessum árangri? Sögur af frumkvöðlum í bókinni eru ansi áhugaverðar. Þar koma fram þau einkenni kvenfrumkvöðla sem höfundur segir skýra árangur þeirra. Höfundur leggur áherslu á að konur eigi auðveldara með að setja sig í spor annarra en karlar. Það sé þýðingarmikið gagn- vart starfsfólki en ekki síður nýtist sá eiginleiki til að sjá fyrir þörfina á markaði; setja hluti í samhengi og sjá stóru myndina sem er eitt undirstöðuatriði sterkra leiðtoga. konur sjá um innkaup heimila Margaret heldur því einnig fram að konur skilji auk þess konur betur en karlar og eigi því svona Fer hún að... textI: unnur valborg hilmarsdóttir Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifar að þessu sinni um bókina How she does it – How Women Entrepreneurs Are Changing the Rules of Business eftir bandaríska rit- höfundinn Margaret Heffernan. eINKeNNI KveNfrumKvöðla í reKstrI ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.