Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 h r i n g b o r ð s u m r æ ð u rh r i n g b o r ð s u m r æ ð u r Ragnhildur: Ég segi já á þeim forsendum að sveiflur á gengi krón- unnar í dag eru algjörlega óviðunandi. Tími hennar er liðinn. Ingunn: Ég er ekki hlynnt Evrópuaðild en vil samt sem áður taka upp evruna. Það gengur þó því miður ekki einhliða. Kristín: Það er kýrskýrt í mínum huga að við verðum að taka upp evruna. Það er engin önnur langtímalausn fær. Ef við viljum sitja hjá og vera áfram í sama umhverfi þá munum við missa öll stærstu og flottustu fyrirtækin okkar úr landi. Ætlum við að halda áfram að þrjóskast við? Eru öll stóru íslensku fyrirtækin að fara úr landi? Auður, sérðu það fyrir þér að fyrirtæki farir til evrunnar ef evran kemur ekki til þeirra? Auður: Ríkisstjórnin fæst við það núna að reyna að skapa umhverfi til þess að halda fyrirtækjunum í landinu og laða erlend fyrirtæki hingað. Það væri auðvitað frábært ef það tækist. Skattaumhverfið er að þróast í rétta átt og það er vissulega erfitt að spá fyrir um hvernig málin þróast en það er óskandi að okkur takist að laða erlend fyrirtæki hingað í stað þess að sjá íslensk fyrirtæki fara úr landi. Ingunn: Víkingahugsun okkar Íslendinga er mjög sterk og ég tel að það megi mikið ganga á áður en stjórnendur stóru fyrirtækjanna flytja þau út. En maður veit ekki hvað gerist, þetta getur farið á báða bóga. Sennilega hugsum við almennt sem svo að við séum íslensk og ætlum okkur að vera skráð á Íslandi. Ragnhildur: Mikið af þessum stóru félögum eru staðsett erlendis en hafa höfuðstöðvar hér á landi. Auðvitað eru mörg þeirra alþjóðleg þótt við köllum þau íslensk. Promens gerir allt upp í evrum og við erum með hlutafé í evrum. Ég sé ekki fram á neinn sérstakan flótta. Ef ég ætlaði að vera með höfuðskrifstofur einhvers staðar erlendis þá væri það aðallega til þess að vera nær mörkuðunum og starfsstöðvunum. Kristín: Þetta er erfitt fyrir fyrirtæki sem eru með umtalsverða starfsemi hér, í hvaða formi sem hún er, framleiðslu eða öðru, og eru einnig með margt starfsfólk. Ragnhildur: Starfsemin sem fer fram hér er fyrir innanlandsmarkað, það er mikill vöxtur hjá mörgum félögum, til dæmis Actavis, Össuri og Marel. Þau eru að stækka erlendis og þetta er eiginlega spurn- ing um hvort menn ætli að vera með höfuðstöðvar á Íslandi eða í útlöndum. Skattaumhverfið hér er hagstætt og ég sé ekki að aðstæður séu þannig að fyrirtækin þurfi að fara úr landi. Það væri þá út af ein- hverju öðru, til dæmis að vera nær markaðnum. Eru bankarnir að viðra það að fara til útlanda? Ragnhildur: Bankarnir eru kannski sérmál. Ég tel að það haldi í menn að reka íslensk fyrirtæki sem eiga íslenskar rætur; fyrirtæki sem eru í eigu Íslendinga og vilja halda þessum séríslensku einkennum. Það er líklega aðalástæðan. Hins vegar má ekki gleyma því að Ísland er ákaflega dýrt land. Það er talsverður munur á því að ráða fólk og semja um kjör á Íslandi og erlendis. ÁSLAUG PÁLSDÓTTIR: Góður stjórnandi þarf að hafa góðan áttavita. Til þess að vita hvernig landið liggur og átta sig jafnt á ytri og innri aðstæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.