Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 77 h r i n g b o r ð s u m r æ ð u rh r i n g b o r ð s u m r æ ð u r Kristín, sérð þú flótta fyrir þér? Kristín: Já, ég sé fyrir mér að stóru fjármálafyrirtækin geti nýtt þennan möguleika. Ástandið núna er mjög erfitt þar sem meirihlut- inn af efnahagsreikningum þeirra er í erlendri mynt og þeir hafa bara aðgang að Seðlabanka og íslenskum krónum. Í dag er það þannig að allir bankar í Evrópu hafa aðgang að lausafé í gegnum Evrópska seðlabankann. Þótt kannski hafi eitthvað þrengst um á mörkuðum þar, er það ekki eins og á Íslandi. Hér er bara lokað fyrir aðgang að erlendu lausafé. En hvað með Íslendingseðlið? Erum við stemmningsmenn? Ragnhildur: Já, ég held að við séum það. Það er alltaf verið að hæla okkur fyrir að taka ákvarðanir, alls kyns klisjur í gangi. Hvað segið þið um það? Ragnhildur: Já, það er rétt og tvímælalaust kostur. Það sem hefur hjálpað Íslendingum áfram er að þeir eru snöggir til og eru ekki form- fastir. Við tökum ákvarðanir og drífum hlutina af. Það er bara gott og ég vona að við höldum því áfram. Er ekki útrás fyrst og fremst til þess að vaxa og dreifa áhættu? Ragnhildur: Ísland er auðvitað svo lítill markaður svo þetta snýst kannski ekki um útrás, þetta snýst bara um að vera í viðskiptum. Það eru margir komnir með mjög mikla starfsemi erlendis og það er hægt að vinna gríðarmikið úr henni. Útrásin, er hún liðin? Ingunn: Ég tel að hún sé ekki liðin. Þetta er bara byrjunin og útrásin er ekki sprungin, ekki frekar en að Netið væri tímabundin bóla. Útrásin er komin til að vera. Auður: Nei, úrásin er alls ekki liðin. Fyrirtæki eru enn að horfa út fyrir landsteinana og á stækkandi markað. Fjármagn til útrásar er reyndar af skornum skammti núna en hún er ekki liðin. Er þá bara tímabundið hlé á útrásinni? Munu Íslendingar halda áfram að vaxa með því að kaupa fyrirtæki erlendis? Ingunn: Spurningin snýst ekki einungis um að kaupa fyrirtæki erlendis.Það eru líka verið að stofna fyrirtæki, útibú og annað á nýjum mörkuðum. Líttu bara á Ragnhildi og Promens. Ragnhildur: Þetta hefur breyst. Þegar menn byrjuðu á útrásinni gegndu íslensku bankarnir mikilvægu hlutverki í því ferli. Nú eru þeir sem eru komnir hvað lengst í þessu farnir að reiða sig á erlenda banka. Þannig að umhverfið er kannski orðið öðruvísi. Aðstæður á erlendum bankamörkuðum eru einnig erfiðar. Auður: Mörg fyrirtæki fóru mjög geyst í útrásinni núna síðustu árin og við erum að læra af því, en það mun án efa hægjast á henni, á því er enginn vafi og sjáum við þess merki nú þegar. AUÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR: Skýr sýn er lykilatriðið til árangurs og ég held að íslensk fyrirtæki hafi hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.