Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 144

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 144
144 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K y N N IN G Byr hefur siglt inn á fjármálamark-aðinn með auknum slagkrafti og er fyrirtækið nú vel í stakk búið til þess að þjóna stærri aðilum en áður og veita fjöl- breyttari lausnir í fjármálum. Herdís Pála Pálsdóttir, mannauðsstjóri hjá Byr: „Þrjár sameiningar hafa orðið hjá Byr síðan í desember 2006 og rekstur eins fyrir- tækis verið keyptur og innleiddur í starfsem- ina. Vegna aukinnar stærðar og slagkrafts erum við nú jafn fær um að veita einstakl- ingum sem og stærstu fyrirtækjum landsins þjónustu. Fyrirtækið er nú einnig farið að bjóða upp á fjölbreyttari fjármálalausnir en áður en aðalsmerki okkar er persónuleg þjónusta - sem kynnt hefur verið undanfarið sem fjár- hagsleg heilsa. Nýlega var framkvæmd hér vinnustaðar- greining og mælist starfsánægja 4,45 á kvarð- anum 1-5, en til samanburðar má nefna að meðaltalið er 4,35 hjá öðrum íslenskum fjármála- og tryggingafyrirtækjum sem hafa farið í gegnum sams konar mælingar. Við erum mjög ánægð með þessar niðurstöður, ekki síst í ljósi þeirra miklu breytinga sem hér hafa orðið sl. 12-18 mánuði. Starfsfólk okkar hefur undantekningarlaust tekið álaginu, sem breytingum fylgir, af jákvæðni og staðið sig frábærlega í alla staði.“ Hvernig er samsetningu mannauðs ykkar háttað? „Við leggjum áherslu á fjölbreytni og fjöl- hæfni í mannauðsstefnu okkar. Sterk og samstillt liðsheild myndast þegar þættir á borð við aldur, starfsaldur, menntun og reynslu haldast í hendur. Við höfum einnig leitast við að breikka þekkingarstigið innan Byrs enn frekar; m.a. með því að ráða frekar fólk með sérhæfða háskólamenntun við nýráðningar. Það teljum við nauðsynlegt svar við þeirri hröðu þróun sem er á fjár- málamarkaði. Hlutfall háskólamenntaðra starfsmanna Byrs var 32% í lok árs 2006 en er nú 41%.“ Hver eru helstu gildi Byrs? „Við höfum skilgreint þau í þremur lykilhug- tökum: Frumkvæði, liðsheild og árangur. Starfsfólk okkar hefur þessi gildi í hávegum enda er árangurshugsun orðin mjög sterk á meðal starfsfólks Byrs.“ Herdís Pála Pálsdóttir er mannauðsstjóri hjá Byr. BYR FRuMKVæðI, LIðSHEILD OG ÁRANGuR „Við leggjum áherslu á fjölbreytni og fjöl- hæfni í mannauðs- stefnunni okkar.“ www.byr.is Sparaðu með boðg reiðslum og fáðu f erðapunkta fyrir sparnaðinn a ð auki. Sími 575 4000 www.byr.is Kynntu þér kostina: Ekkert lágmarksgjald Enginn kostnaður Sparaðu með kreditkortinu og safnaðu punktum í leiðinni Sparaðu með debetkortinu Kynntu þér nánar þrjár nýjar sparnaðarleiðir: Trausta leiðin Blandaða leiðin Framsækna leiðin Hringdu í ráðgjafa Byrs verðbréfa í síma 575 4000 eða farðu á byr.is. Það tekur skemmri tíma en þig grunar að byrja að spara. Heilsuráð Byrs: 1, 2 og spara! Það er auðvelt og þægilegt að spara með Byr verðbréfum. Byrjaðu núna! D Y N A M O R EY K JA V IK Byrjaðu að spara núna! Byr er enginn venjulegur sparisjóður. Hjá okkur eignast þú eigin sparisjóð, með því að leggja reglubundið fyrir hjá Byr verðbréfum. Byrjaðu núna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.