Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 148

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 148
148 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 K Y N N IN G Hafnarfjörður hlaut kaup-staðarréttindi fyrir 100 árum síðan og í dag eru íbúar ríflega 25.000 manns. Afmælisársins hefur verið minnst með fjölbreyttum hætti og er skemmst að minnast afmælishá- tíðar sem haldinn var í kringum afmælisdaginn 1. júní, hátíð sem vakti mikla athygli og tókst mjög vel. Starfsemi bæjarfélags- ins einkennist af miklum fram- kvæmdum og metnaðarfullum áætlunum og óhætt að segja að bæjarlífið blómstri hvort sem er á sviði framkvæmda eða menn- ingar. Gerður Guðjónsdóttir er fjár- málastjóri Hafnarfjarðarbæjar og Anna Jörgensdóttir, starfsmanna- stjóri og þær þekkja því vel til mála í bæjarfélaginu og hvað verið er að gera á afmælisárinu og hvað framundan er: „Óhætt er að segja að mjög mikið er í gangi í Hafnarfirði á þessu ári og hvað varðar mitt starfssvið þá erum við að innleiða nýtt mann- auðskerfi sem mun auðvelda aðgengi að upplýsingum fyrir starfsmannaskrifstofu og stjórn- endur. Við leggjum áherslu á öfl- uga símenntun starfsmanna og stofnanir og svið bæjarins vinna eftir fjölbreyttum símenntunar- áætlunum sem lagðar eru fram og samþykktar í upphafi árs,“ segir Anna og Gerður tekur fram að þegar mikil uppbygging er í bæjarfélagi eins og reyndin er í Hafnarfirði þá er starf fjár- málastjóra viðamikið og í mörg horn að líta: Stækkun bæjarins kallar á rekstur nýrra stofnana og stækkun annarra og reksturinn því umfangsmeiri með hverju árinu. Í áætlunum þessa árs og næstu ára er gert ráð fyrir fyrir miklum fjárfestingum í skóla- byggingum, íþróttamannvirkjum og gatnaframkvæmdum. Framkvæmdir Helstu framkvæmdir í Hafn- arfirði á vegum bæjarfélagsins á afmælisárinu eru lokafram- kvæmdir við nýja sundmiðstöð á Völlum, 3. áfangi Hraunvalla- skóla í Vallahverfi, framkvæmdir við íþróttamiðstöðina í Kapla- krika og nýr leikskóli við Hamra- velli og nýr leik- og grunnskóli við Bjarkarvelli. Þá eru umfangs- miklar framkvæmdir í gatnagerð fyrir vel á annan milljarð kr. á nýbyggingarsvæðum á Völlum og nýjum iðnaðar- og atvinnu- svæðum í Hellnahrauni og Kap- elluhrauni. Þær Gerður og Anna taka fram að atvinnuástand sé gott í Hafnarfirði og fylgir það miklum uppgangi í bæjarfélag- inu: „Við höfum eins og önnur bæjarfélög átt í erfiðleikum með að manna leikskóla og grunn- skóla en okkur finnst eins og ástandið sé aðeins að batna hvað Hafnarfjörður bæjarlífIð blómstrar á 100 ára afmælINu www.hafnarfjordur.isAnna Jörgensdóttir starfsmannastjóri og Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri eru sammála um að mikill uppgangur sé á öllum sviðum í Hafnarfirði. það varðar, en í heildina má segja að atvinnumálin séu í góðum far- vegi og hér eru mörg framsækin fyrirtæki sem auka á fjölbreytnina í atvinnulífinu.“ 4-5% fjölgun á ári Íbúum í Hafnarfirði hefur fjölgað jafnt og þétt og hefur íbúafjölgunin verið á milli 4- og 5% á undan- förnum árum en nú eru bæjar- búar orðnir yfir 25.000. Staða fjölskyldunnar skiptir miklu máli í Hafnarfirði og í nýútgefinni fjölskyldustefnu Hafnarfjarðar sem hefur yfirskriftina „Hafn- arfjörður – Gott að búa alla ævi“, segir meðal annars: „Hafnarfjarð- arbær leggur áherslu á að búa íbúum sínum góð lífsskilyrði í heilnæmu umhverfi. Áhersla er lögð á tengsl við ósnortna nátt- úru, verndun verðmætra náttúru- minja og vandað bæjarskipulag“. Sú áhersla sem lögð er á fjöl- skylduna kom vel fram á afmæli- shátíðinni þar sem fólkið var í fyrirrúmi: „Afmælishátíðin tókst mjög vel og var bæjarfélaginu til sóma. Margt fólk var í bænum og allir ánægðir með útkomuna enda hátíðin bæði glæsileg og skemmtileg. Í tilefni afmælisins fengu allir Hafnfirðingar heim til sín skemmtilegan og fróð- legan DVD-disk með gömlum og nýjum myndum úr Hafnar- firði. En þó að afmælishelgin hafi verið hlaðin viðburðum þá eru margir aðrir viðburðir á árinu og má nefna hina árlegu Vík- ingahátíð sem er núna í júni sem og gospelhátíð í sama mán- uði. Segja má að nánast allir Hafnfirðingar hafi eða muni taka þátt í afmælinu á einn eða annan hátt.“ Íbúum í Hafnarfirði hefur fjölgað jafnt og þétt og hefur íbúafjölgunin verið um 5% ári og nú eru bæjarbúar orðnir yfir 25.000 Ú R J A F N R É T T I S S T E F N U H A F N A R F J A R Ð A R B Æ J A R 2 0 0 7 - 2 0 1 1 W W W. H A F N A R F J O R D U R . I S F A B R I K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.