Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 k y n j a k v ó t a r í n o r e g i stýrðu hægrimenn öllu sem laut að atvinnulífi - öðru en landbún- aðarmálum. Faðir kynjakvótans í norskum almenningshlutafélögum er hægri- maðurinn Ansgar Gabrielsen. Hann sat sem atvinnuráðherra í ríkisstjórn Bondeviks. Ansgar er almennt talinn dæmigerður hægri- maður, hallur undir frjálshyggju og því kom á óvart að hugmynd um kynjakvóta kæmi úr þeirri átt. Ansgar Gabrielsen hefur síðar fengið skömm í hattinn frá flokks- mönnum sínum fyrir tiltækið. Hann ku ekki hafa rætt málið innan flokks enda ekki talinn í innsta hring ráðamanna í flokkum. Hins vegar varð ekki bakkað þegar málið var komið fram. Yfirgnæfandi meirihluti Stórþingsins studdi það. ríkiskapítalismi En það eru sérstakar aðstæður í norsku atvinnulífi sem réðu bæði því að Ansgar Gabrielsen fann uppá þessum kynjakvóta og að kvótinn var tekinn upp svo að segja án andstöðu. Í Noregi er ríkið stærsti kapítalistinn. Ríkið á nær 60 prósent af hlutafé í Kauphöllinni. Þessi hlutur fer nú vaxandi. Ástæður þessa liggja í því að á liðinni öld eignaðist ríkið ráðandi hluti í mikilvægu atvinnufyrirtækjum - eins og til dæmi Norsk Hydro – og eftir að olíuvinnsla hófst var ríkisolíufélagið Statoil stofnað. Það er nú stærsta hlutafélag á Norðurlöndum. Við þetta bætist að þjónustufyrirtæki eins og til dæmis síminn – Telenor – hafa verið hlutafélagavædd en hlutaféð ekki selt nema að litlu leyti. Þá voru margir bankar landsins þjóðnýttir árið 1991 og eru nú hlutafélög þar sem ríkið á ráðandi hlut. Ríkið þarf ekkert að selja því að það á miklu meiri peninga en hægt er að koma í lóg. Nú er staðan sú að ríkið á ráðandi hlut í sjö af tíu stærstu félögum í Kauphöllinni í Ósló - og þriðjung í því áttunda. Með þessa hlutafjár- eign fer fjármálaráðherra landsins og skipar fólk til stjórnarsetu. sömu karlpungarnir allstaðar! Þetta eru miklir peningar og mikil völd. Hverjir veljast til stjórnarsetu fyrir hönd ríkisins? Ansgar Gabrielsen athugaði það. Þarna voru - og eru - sömu karlarnir sem skiptu þessum stólum öllum á milli sín. Sama klíka sömu manna sem aftur og aftur birtust í hlutverkum stjórnmálamanna, ríkisatvinnurekenda og embættis- manna. Hlutafélagavæðing breytti engu um það að ríkisfyrirtækin voru sem fyrr ríkisfyrirtæki þar sem stjórnarseta var feitur bitlingur og skiptimynt í valdatafli þessara ágætu drengja sem öllu réðu. Kórrétt frjálshyggja hefði auðvitað verið að selja þetta opinbera hlutafé. En hver átti að kaupa? Einkavæðing í Noregi strandar á skorti á kapítalistum auk þess að sæta almennri andstöðu. Sala var ófær leið til að brjóta upp valdaklíkuna. Þá fann Ansgar Gabrielsen upp á því að setja á kynjakvóta og láta karlana víkja fyrir konum. Hann gerði valdaklíkunni skráveifu og hvarf svo úr ráðuneyti skömmu eftir að kvótinn var samþykktur og stofnaði eigin ráðgjafa- stofu um fyrirtækjarekstur. af hverju mótmælti enginn? Kynjakvótinn er virtur af öllum og gekk í gegn vandræðalaust eftir settan umþóttunartíma. Þegar áður en kvótinn var settur á var hlutur norskra kvenna í stjórnum hlutafélaga stór samanborið við flest önnur lönd, eða nær 30 prósent. Það var ekki svo langt í land þegar kynjakvótinn var tek- ansgar gabrielsen sat sem atvinnuráðherra í ríkis- stjórn Bondeviks. Hann er almennt talinn dæmigerður hægrimaður, hallur undir frjálshyggju og því kom á óvart að hugmynd um kynjakvóta kæmi úr þeirri átt. Mille-Marie Treschow er sögð ríkasta kona Noregs Aase Aulie Michelet, lyfjafræðingur, er forstjóri Marine Harvest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.