Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 180

Frjáls verslun - 01.05.2008, Blaðsíða 180
180 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 8 t e n g s l a n e t h e r d í s a r þ o r g e i r s d ó t t u r Anna Þórðardóttir endurskoðandi hjá KPMG: einstök stemning „Einstök ráðstefna í alla staði og sú besta sem ég hef tekið þátt í. Vel skipulögð með frábærum fyrirlesurum sem Herdís hefur valið af kostgæfni. Fyrirlesarar voru einlægir í frásögnum sínum og á ráðstefnunni mynd- aðist einstök stemn- ing á milli þátttak- enda. Konur úr ólíkum áttum fundu sameiginlegan flöt á lífi og tilveru. Ráðstefna sem gefur konum kraft og fyllir þær af bjart- sýni um að hægt sé að breyta heiminum til batnaðar. Áfram Herdís!“ Þórunn Sveinbjörnsdóttir varaformaður Eflingar: Flatirnar fylltust af konum „Þetta var í fyrsta skipti sem ég kom á tengslanet kvenna og var því spennt að sjá hvernig til tækist. Gangan á Grábrók var einstök í veðurblíðunni, löng halarófa af lit- skrúðugum konum á leið í fjallgöngu, allar glaðar og opnar fyrir samskiptum. Síðar var farið inn með Hreðavatni og að Kiðá þar sem flatirnar fylltust af konum sem vildu vera saman, skiptast á skoðunum og mynda ný tengsl. Konur tóku hver aðra tali þótt þær þekktust ekki og ræddu sín áhugamál og drauma um lífið og tilveruna. Staðurinn skapaði ramma um fagra minningu. Bóndi, ritstjóri, rit- höfundur, pólitíkus, móðir, amma. Þetta samspil ólíkra erinda gaf deg- inum mikið gildi og veitti konum bæði innblástur og samkennd. Upp úr stendur, að konur þurfa að hittast á sínum forsendum og geta rætt um það sem hvílir á sálartetrinu. Þá kemur í ljós að við erum flestar að glíma við sömu vandamálin, með ólíkum blæbrigðum aldurs og lífs- stöðu. Skipuleggjandinn á mikið hrós skilið. Ég mæti á Tengslanet V!“ Judith Resnik, prófessor við lagadeild Yaleháskóla í ræðustóli. „Ráðstefnan var áhrifamikill viðburður, þar sem konur úr ýmsum stéttum komu saman til þess að kanna hvað hefur áunnist í jafn- réttisbaráttunni og líta á hvaða hindranir eru í vegi fyrir því að konur og karlar standi jafn- fætis, innan heimilanna sem utan. Í framsögu minni, Réttlæti stefnt í voða, benti ég á að konur 21. aldar þurfa að vera meðvitaðar um þrjú atriði sem stangast á, en eru öll jafn sönn: Það fyrsta er fagnaðarefni, þar eð mikið hefur breyst á tiltölulega skömmum tíma. Þar tók ég dæmi um konur í stjórnunar- störfum hjá einka- og opinberum fyrir- tækjum og um konur sem hafa komast inn í löggjafarsamkunduna. Annað atriðið lítur á hve langt er þó í land, með dæmum um kynlífsþrælkun, heimilisofbeldi, hungur og ólæsi. Það þriðja veldur nokkrum kvíða, þar eð við eigum á hættu að glata sumu af því sem hefur áunnist. Þar tók ég sem dæmi þegar fólk glatar mannhelgi sinni vegna pyntinga og fór yfir í algengari dæmi, um þverrandi aðgang að opinberum mögu- leikum á úrlausnum ágreinings, meðal ann- ars vegna einkavæðingar. Sem erlendur gestur hjó ég eftir stefnu- festunni og því hversu opnir þátttakendur ráðstefnunnar voru fyrir nýbreytni. Að auki var ráðstefnan ljúflega fjöl-kynslóða og ég hitti margar mæðgur sem starfa hvor í sínum geiranum og sóttu ráðstefnuna saman. Mér var tjáð það oftar en einu sinni, að Herdís væri lykilmanneskja ráðstefnunnar: að orka hennar og einstök sýn sé hvatinn að henni og það sem viðhaldi henni.“ Judith Resnik, prófessor við lagadeild Yaleháskóla: Völd til kvenna Þórunn Sveinbjörnsdóttir, varaformaður Eflingar. Anna Þórðardóttir, endurskoðandi hjá KPMG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.