Gripla - 20.12.2010, Page 187
187VÍSUR OG DÍSIR VÍGA-GLÚMS
Í vísunni fjallar Glúmur um síðasta bardagann sem hann háir og lauk
með ósigri hans, og dauða mágs hans, þótt hann héldi lífi sjálfur. Um þetta
kveður hann svo:
M R U
Lattiz herr með hættu
hanga tyìì at ganga
þo tiair þeim at hætta
þeckiligt fyr brecku
M 1987 141r, b28.
Lattiz herr með hÃttu
hanga tyss at ganga
þottit þeim at hætta
þeckiligt firir brecku.
FJ 1931, 88 og 150, Gks 2367
20v og 34r.1
latið2 heR meþ havtto
hanga tys at ganga
þotti þeim at hætta
þeckiligt fyrir brecko.
Grape et al. 1977; 51.12 og
64.28
Lattisk herr með hǫttu
hanga-Týs at ganga,
þóttit þeim at hætta
þekkiligt, fyr brekku,
ÍF 9 1956, 95.
Lattisk herr með hǫttu
Hangatýs at ganga–
þóttit þeim at hætta
þekkiligt – fyrir brekku.
Faulkes 1998, 7
Lattit herr með hǫttu
Hangatýs at ganga
þótti þeim at hætta
þekkiligt fyrir brekku.
Herr lattisk at ganga með
hǫttu hanga-Týs fyr brekku
–þóttit þeim þekkiligt at
hætta
ÍF 9 1956, 95.
Herr lattisk at ganga með
hǫttu Hangatýs fyr brekku –
þeim þóttit þekkiligt at hætta
–
Skj. BI, 114.
Herr latti-t at ganga með
hǫttu Hangatýs; þeim þótti
þekkiligt at hætta fyrir
brekku.
Hjálmbúinn herinn var ófús
að ganga ofan fyrir
brekkuna; þeim þótti ekki
árennilegt að hætta á slíkt
ÍF 9 1956, 95.
Mændene blev dovne til at gå
med hjælmene ned for brinken
– de syntes det lidet tiltalende
at göre vovestykket.
Skj. BI, 114.
Menn löttu ekki hver annan
að ganga fram hjálmi
klæddir; þeim þótti
freistandi að taka áhættuna í
brekkunni.
þa er dynfuìar diìir
dreyra ìuellz a eyri
breið ox brognum mæða3
bloðì kialldaðir stoðum.
M 1987 141r; b30.
þa er dynfusar disir
dreyra mens a e<y>ri
brað feck borginmoði
bloðskialdaðir stoðum.
FJ 1931, 172; Gks 2367 38r.
Þa er dynfvìar diìer
dreyra mas a eyri
braþ feck borginn moþi
bloðìkialldaþir ìtoþvm
Grape et al. 1977, 80.7.
1 Hér er sýnt hvernig skammstafanir eru leystar upp.
2 Í fyrra skiptið er hér í U greinilega skrifað latið en í síðara skiptið lattið. Þá má velja úrlestur:
látit (látið), láti-t (látið ekki) eða latti-t (latti ekki). -ð í stað -t í áherslulausu lokaatkvæði kemur
alloft fyrir í DG 11. -tt- er oftast skrifað með punkti fyrir ofan t. Hér gæti skrifara hafa sést
yfir hann á bls. 51 en í síðara skiptið er t tvíritað. Þar eð nafnháttarmerkið at fylgir með ganga
verður freistandi að lesa latti-t at ganga = Herinn latti ekki að ganga (menn hvöttu hver
annan). Sé valinn sá kosturinn að lesa Látið verður að lagfæra heR (herr, nf.) í her og nafnhátt-
armerkið at verður útundan – nema ef lesa ætti þar neitunina at eins og í eiðstaf Glúms!
3 bráð óx borginmóða: svo Þórðarbók (ÍF 9, 95).