Gripla - 20.12.2010, Page 380
GRIPLA380
Biskupsskjalasafn
A I, hylki IX, 2. Endurrit gert 6. ágúst 1599 á Kirkjubóli í Langadal af skrá frá 22.
mars 1444 um reka Skálholtskirkju á Ströndum.
A I, hylki XIV, 14. Gjafabréf séra Snæbjarnar Torfasonar 1602 fyrir Stað í Aðalvík
til staðar.
A I, hylki XIV, 15. Vitnisburður 18. mars 1603 um ábyrgð Guðfinnu Arnfinnsdóttur
og Guðrúnar Jónsdóttur á kirkjupeningum að Stað í Steingrímsfirði.
A II, 6. Vísitasíubók Brynjólfs biskups Sveinssonar um Vestfirðingafjórðung og
Þverárþing 1639–1671.
A II, 11. Vísitasíubók Þórðar biskups Þorlákssonar um allt Skálholtsbiskupsdæmi
1675–1690 og 1695.
A II, 14. Vísitasíubók Jóns biskups Vídalíns um Vestfirðinga- og Sunn lendinga-
fjórðung 1699–1705 og 1710–1719.
A II, 16. Vísitasíubók Jóns biskups Árnasonar um allt Skálholtsbiskupsdæmi, nema
Norður-Múlaþing og norðurhluta Suður-Múlaþings, 1723–1742.
A II, 19. Vísitasíubók Ólafs biskups Gíslasonar 1748–1752.
A II, 21. Vísitasíubók Finns biskups Jónssonar og Hannesar Finnssonar um
Vestfirðinga- og Sunnlendingafjórðung 1756–1778, auk tveggja vísitasía frá
1790.
A II, 24. Vísitasíubók Hannesar biskups Finnssonar og Geirs biskups Vídalíns um
Vestfirðinga- og Sunnlendingafjórðung 1790–1800.
C I, 2. Vísitasíubók Helga biskups Thordersens 1852.
Skjalasöfn prófasta
Norður-Ísafjarðarprófastsdæmi AA/1. Vísitasíubók 1763–1772.
Norður-Ísafjarðarprófastsdæmi AA/2. Vísitasíubók 1773–1801.
Skjalasafn Þjóðskjalasafns Íslands
KA/20. Hannes Þorsteinsson, Æfir lærðra manna 20 (Greipur Þorleifsson prestur
á Stað á Snæfjallaströnd).
KA/39. Hannes Þorsteinsson, Æfir lærðra manna 39 (Jón Þorleifsson prestur á
Stað á Snæfjallaströnd).
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (AM)
AM 200 4to. Rit Magnúsar Magnússonar, Analecta juridica Islandiæ, eður ýmislegs
íslensks lagaréttar registrum, ágrip og inntak að því fljótara sérhvort finnast megi.
Handritið skrifað að Holti við Önundarfjörð 1702.
AM 211a 4to. Skrá yfir handrit sem Árni Magnússon fékk að láni hjá séra Sigurði
Jónssyni í Holti 16. ágúst 1710.