Gripla - 20.12.2010, Side 382
GRIPLA382
FRÆÐ IRIT
Alþingisbækur Íslands I–II, V–VI. Útg. Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson Reykja-
vík: Sögufélag, 1912–1914, 1915–1916, 1922, 1925–1932, 1933–1940.
Annálar 1400–1800 I–III. Útg. Hannes Þorsteinsson. Reykjavík: Hið íslenzka
bókmentafélag, 1922–1927, 1927–1932, 1933–1938.
Ágúst Sigurðsson. Forn frægðarsetur – í ljósi liðinnar sögu II. Reykjavík: Bóka-
miðstöðin, 1979.
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Með viðbæti I–II. Sögurit 2.
Reykjavík: Sögufélag, 1903–1915.
Björk Ingimundardóttir. „Sett út af sakramentinu.“ Kvennaslóðir. Rit til heiðurs
Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands, 2001,
140–151.
Bogi Benediktsson. Sýslumannaæfir II. Með skýringum og viðaukum eftir Jón
Pétursson og Hannes Þorsteinsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag,
1889–1904.
Búalög um verðlag og allskonar venjur í viðskiptum og búskap á Íslandi. Sögurit 13.
Reykjavík: Sögufélag, 1915–1933.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörn-
inga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn IV. Útg.
Jón Þorkelsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag, 1897.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörn-
inga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn VIII.
Útg. Jón Þorkelsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag, 1906–1913.
Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörn-
inga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn XV. Útg.
Páll Eggert Ólason. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1947–1950.
Ein kirkju ordinantia, eftir hvörri að allir andlegir og veraldlegir í Noregs ríki skulu leið-
rétta sig og skikka sér. Hólar: [s.n.], 1635.
Einar Bjarnason. Lögréttumannatal. Sögurit 26. Reykjavík: Sögufélag, 1952–1955.
Einar G. Pétursson. Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Þættir úr fræðasögu 17. aldar
I–II. Rit 46. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 1998.
Eitt lítið stafrófskver fyrir börn og ungmenni. Skálholt: [s.n.], 1695.
Gísli Baldur Róbertsson. Birtu brugðið á dimm fornyrði lögbókar. Um skýringar
Björns á Skarðsá yfir torskilin orð í Jónsbók. Heimspekideild Háskóla Íslands
2004, ópr. M.A.-ritgerð í sagnfræði.
Guðrún Ása Grímsdóttir. Ystu strandir norðan Djúps. Um Kaldalón, Snæfjallaströnd,
Jökulfirði og Strandir. Árbók Ferðafélags Íslands 1994. Reykjavík: Ferðafélag
Íslands, 1994.
Guðrún Ása Grímsdóttir. „Biskupsstóll í Skálholti.“ Saga biskupsstólanna. Skálholt
950 ára – 2006 – Hólar 900 ára. [Akureyri]: Hólar, 2006, 21–243.