Gripla - 20.12.2013, Blaðsíða 43
43
networks of the Viking Age in south scandinavia’. Viking and Medieval
Scandinavia 4 (2008): 169–208.
skovgaard-Petersen, Inge. ‘the Making of the danish kingdom’. In knut Helle,
ed. The Cambridge History of Scandinavia. Vol. 1, Prehistory to 1520, 168–83.
Cambridge: Cambridge university Press, 2003.
story, joanna. Carolingian Connections: Anglo-Saxon England and Carolingian
Francia, c. 750–870. studies in early Medieval Britain. Aldershot: Ashgate,
2003.
turville-Petre, e.o.G. Scaldic Poetry. oxford: Clarendon Press, 1976.
Vries, jan de. Altnordische Literaturgeschichte. 2nd rev. ed. 2 vols. Berlin: de
Gruyter, 1964–7.
Ward, elizabeth. ‘Caesar’s Wife: the Career of the empress judith’. In Peter
Godman and Roger Collins, eds. Charlemagne’s Heir: New Perspectives on the
Reign of Louis the Pious (814–840), 205–30. oxford: Clarendon Press, 1990.
Willemsen, Annemarieke. ‘dorestad discussed: Connections and Conclusions’. In
Dorestad in an International Framework: New Research on Centres of Trade and
Coinage in Carolingian Times, edited by Annemarieke Willemsen and Hanneke
kik, 177–83. turnhout: Brepols, 2012.
Wilson, david, and ole klindt-jensen. Viking Art. 2nd ed. Minneapolis: university
of Minnesota Press, 1980.
efnIsÁGRIP
fræðimenn og skáld: dreifing stílgerða í ljóðlist karlunga norður á bóginn
Lykilorð: ljóðlist, myndskýringar, titulus, stílbrögð, dróttkvæði, ljóðahefð karl-
unga, danmörk, víkingar.
Grein þessi leiðir saman tvenn rök fyrir mögulegum áhrifum ljóðlistar karlunga
frá því seint á áttundu öld og þeirri níundu, á hinar fyrstu dróttkvæðu vísur eða
fyrirrennara þeirra. í fyrsta lagi voru þær ljóðagerðir sem kallaðar eru mynd-
skýringar (ekphrasis) og áletranir (titulus) – tvær skyldar tegundir ljóðlistar sem
lýsa hinu sjónræna með orðum – algengar við hirð karlunga á því tímabili sem er
til skoðunar, og myndskýringar finnst einnig í kvæðum eftir fyrstu skáldin sem
heimildir eru um, þ.e. Braga Boddason og Þjóðólf úr Hvini. Margaret Clunies Ross
og signe Horn fuglesang hafa nýlega fært rök fyrir karlungaáhrifum af þeim toga
á norrænu skáldin. Á hinn bóginn finnst sú stílgerð sem kallast orðklofning (tmesis)
í skáldskap karlunga á sama tíma og í dróttkvæðum frá tíma Braga og Þjóðólfs;
frederic Amory hefur leitt líkur að karlungaáhrifum á þennan þátt í samningu
dróttkvæða. í þessari grein er bætt við framlag áðurnefndra fræðimanna með því að
sýna fram á að samskipti milli karlunga og dana voru nógu mikil til að mögulegt
sCHoLARs And skALds