Gripla - 20.12.2013, Blaðsíða 74
GRIPLA74
Old Norse-Icelandic Literature and Culture, edited by Rory Mcturk, 339–53.
Blackwell Companions to Literature and Culture. Vol. 31. oxford: Blackwell,
2005.
tomassini, Laura. “Latin Influence on old norse Religious Prose style:
Hypothesis on the Composition and textual tradition of the Homily Nativitas
Sancte Marie.” Studi e materiali di storia delle religioni 61 (1995): 349–62.
turville-Petre, Gabriel. “the old norse Homily on the dedication.” In Nine
Norse Studies, 79–101. Viking society for northern Research, text series. Vol.
5. London: Viking society for northern Research, 1972. originally published
in Mediaeval Studies 11 (1949): 206–18.
turville-Petre, joan. “sources of the Vernacular Homily in england, norway, and
Iceland.” Arkiv för nordisk filologi 75 (1960): 168–82.
___. “translations of a Lost Penitential Homily.” Traditio 19 (1963): 51–78.
tveito, olav. “Wulfstan av york og norrøne homilier.” In Vår eldste bok: Skrift,
miljø og biletbruk i den norske homilieboka, edited by odd einar Haugen and
Åslaug ommundsen, 187–215. Bibliotheca nordica. Vol. 3. oslo: novus,
2010.
Wolf, kirsten. “the Influence of the Evangelium Nicodemi on norse Literature:
A survey.” Mediaeval Studies 55 (1993): 219–42. Reprinted in The Medieval
Gospel of Nicodemus: Texts, Intertexts, and Contexts in Western Europe, edited by
Zbigniew Izydorczyk, 261–86. tempe, AZ: Medieval and Renaissance texts
and studies, 1997.
Ziegler, Gabriele. Augustinus als Vorbild der Predigt des Absalon von Springiersbach.
Würzburg: Augustinus-Verlag, 1998.
Þorleifur Hauksson and Þórir óskarsson. Íslensk stílfræði. Reykjavík: Mál og
menning, 1994.
efnIsÁGRIP
tólftu aldar heimildir að baki fornnorrænum hómilíum: uppsprettur AM 655
XXVII 4to
Lykilorð: Hómilíur, latneskar heimildir, De sex alis cherubim, boðun Maríu, Absalon
sprinckirbacensis.
Rannsóknir á efniviði og uppsprettum norrænna hómilía hafa nær allar
einblínt á texta sem ritaðir voru fyrir 1200 eða varðveittir eru í eldri handritum,
íslenskum og norskum. jafnan er unnt að sýna fram á að þessir elstu textar
styðist við rit kirkjufeðranna eða önnur latnesk rit ármiðalda. Hins vegar er
mikið rannsóknarverk óunnið hvað varðar hómilíur sem varðveittar eru í yngri
miðaldahandritum, s.s. AM 655 XXVII 4to sem talið frá um 1300; í greininni
er gerð grein fyrir latneskum fyrirmyndum tveggja textahluta þess. Hinn fyrri,