Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 12
2 Séra Jón Auðuns, fyrrv. dómprófastur í Reykjavík, andaðist 10. júlí 1981, á sjöunda ári yfir sjötugt. Hann sat á kirkju- þingi fyrsta kjörtimabil þess 1958-64. Séra Jón Auðuns var fæddur 5. febrúar 1905 á ísafirði. Hann var vigóur 17. ágúst 1930 til Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirói. Dómkirkjuprestur i Reykjavik varð harcn 1945 og dómprófastur 1951. Vettvangur þeirrar þjónustu hans var viður og verkmikill. I 16 ár var séra Jón Auðuns form. Reykjavikurdeildar Rauðakrossins og um tima prófdómari við Guófræðideild Háskólans. Kunnastur var séra Jón Auðuns fyrir áhuga sinn á sálarrannsóknum . Forseti sálarrann- sóknarfélags íslands og ritstjóri Morguns var hann i aldarfjórðung. Hann var ótrauður baráttumaður hugsjóna sinna, orðsnjall og áhrifa- rikur ræðumaður. Eiginkona hans er frú Dagný Auöuns. Séra Friðrik A. Frióriksson fyrrum prófastur á Húsavik, lést 11. nóvember 1981 á 86. aldursári. Hann var einnig á kirkjuþingi fyrsta kjörtimabilið 1958-64. Séra Friórik var fæddur 17. júni 1896 i Reykjavík. Hann vigðist 9. okt. 1921 til Vatnabyggóa i Kanada meóal Vestur-Íslendinga. Arið 1933 varð hann prestur á Húsavik og prófastur 1936. Sióast var séra Friðrik prestur á Hálsi i Fnjóskadal og náði prestsþjónusta hans yfir meira en hálfa öld. Séra Friðrik átti fjölþættar gáfur. Hann var oróhagur, söngvinn og listrænn. Oft sló hann á léttari strengi, sem „létta spor og hugann yngja" - eins og skáldið kvað. En séra Friðrik var þó mikill alvörumaður, virkur i félagsstörfum, fórnfús og ósérhlifinn. Eiginkona hans er frú Gertrud Friðriksson. Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki, andaóist fyrir aldur fram 21. desember 1981 á 44. aldursári. Hann var kosinn á kirkjuþing 1976 og sat á þingi út kjörtimabiliö. Helgi ~Rafn var fæddur 18. april 1937 á Vatneyri vió Patreksfjöró. Tólf ára gamall kom hann meó foreldrum sinum tii Reykjavikur. Hann brautskráóist úr Samvinnuskólanum 1955 og varö kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki 1972. Þá var hann og kosinn formaður sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju og lét málefni kirkjunnar sig miklu skipta. Hann var trúrækinn og traustvekjandi. Vel munum við ötula framgöngu hans hér á kirkjuþingi. Málflutningur hans var markviss og kjarn- yrtur. Eitt hió siðasta sem hann lagði til mála hér á þingi var aö flytja tillögu sina um þaö, aó kirkjuþing kæmi eftirleiðis saman á hverju ári. - Eiginkona Helga Rafns er frú Inga Valdis Tómasdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.