Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 70
60
arprcsts og sóknarnefndar. Rcikninga kirkjubyggingar skal leggja fyrir
safnaðarfund til samþykktar meö sama hætti og aóra reikninga sóknarinnar.
Er sjálfsagt, að reikningar þessir sæti endurskoðun, áóur en þeir eru
lagöir fram á safnaðarfundi.
Aó sjálfsögóu gerir sóknarnefnd grein fyrir byggingaframkvæmdum á
safnaóarfundi, meóan á framkvæmdum stendur, eftir þvi sem efni eru til.
Þá er rétt að benda á, að auk bygginganefndar getur sóknarnefnd eða
safnaöarfundur kosið aðrar nefndir til að fjalla um kirkjubyggingu,
þ.á.m. fjáröflunarnefnd. Ekki þykir þörf á sérstökum ákvæðum um þaó.
Um 17. gr.
1. málsgr. er svipaós efnis og 1. málsliður 5. gr. laga nr. 35/1970
2. málsgr. býður, að þess skuli gætt við skipulagningu ibúóar-
hverfa aó ætla sóknum lóóir fyrir kirkjubyggingu, og skal hafa samráó
vió sóknarprest, sóknarnefnd og héraðsprófast. Er mikilvægt, aó lóð
sé tryggð fyrir kirkjubyggingu þegar frá upphafi, er ibúðarhverfi eru
skipulögð, og tekið þar tillit til þess, aó lóö sé hentug fyrir kirkju
.eftir öllum staðháttum.
, .. Um 18. gr.
Hér eru ákvæði um það, að kostnaóur við kirkjubyggingar (safn-
aðarheimili) skiptist svo milli rikissjóðs og kirkjusóknar, aó 2/5
komi i hlut rikis, cn 3/5 i hlut kirkjusóknar. Tekur það einnig
til stofnbúnaðar kirkju og safnaðarhcimilis og frágangs kirkjulóðar.
Akvæði um kostnað af kirkjubyggingum er mismunandi i grannlöndum. Ma
gcta þcss t.d., aó i Norcgi cru það sveitafclögin, scm standa gagn-
gert straum af byggingarkostnaðinum og einnig af viðhaldi. 1 Dan-
mörku cr gcrt ráð fyrir fjárvcitingum til kirkjubygginga bæði frá
riki og sveitarfélögum eftir fjárlögum eða fjárhagsáætlunum þeirra
og svo sköttun i kirkjusókn til þessara sérstöku þarfa og enn fremur j
er kveðið á um lánafyrirgreiðslu af hendi opinberra aðilja.
Fyrirkomulag það, sem greinir i ákvæðinu, tekur m.a. mið af
stuðningi rikisins við byggingar félagsheimila, sbr. -lög nr. 107/1970
ásamt siðari breytingum. Er áskilió i greininni, að eigi megi hefja
byggingu kirkju, fyrr en kirkjumálaráðherra heimilar, að fengnum
tillögum kirkjubygginganefndar þjóðkirkjunnar, sbr. til hliósjónar
2. gr. laga nr. 107/1970. Kirkjumálaráðherra aflar fjárlagaheimilda
i þessu skyni, að fengnum tillögum biskups og kirkjuráðs.
Þess er vænst, að svcitarfclög muni hér eftir sem hingað til
leggja söfnuðum lið við kirkjubyggingar, svo og að söfnuðir njóti