Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 44

Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 44
34 Um V. kafla Hér eru ákvæði um sóknarnefndir, skipun, störf og starfshætti. Er nú aldarreynsla komin á sóknarnefndir (og héraðsnefndir), sbr. lög nr. 5/1880, en frv. til laganna flutti sr. Arnljótur Ólafsson, raunar á grundvelli frv., er kirkjumálanefndin 1877-1878 samdi. Hafa lög um nefndir þessar tekið ótrúlega litlum stakkaskiptum á þessu aldarbili, sbr. nú lög 36/1907. Við endurskoðun þá, sem nú hefir farió fram á þessum lögum, hafa menn reynt að færa sér í nyt reynslu af þessum lögum. Sumpart hafa lagaákvæði verió færð til samræmis við lagaframkvæmd, þótt einnig gæti hér nýrra hugmynda. Um 13. gr. í þessari grein er mælt fyrir um, að sóknarnefnd skuli vera i hverri kirkjusókn og i höfuðdráttum segir hér um verkefni sókn- arnefndar, en þau eru sérgreind siðar i þessu frv. Þótt kirkju- sóknir sameinist um kirkju, verða sóknarnefndir allt að einu tvær, en sameinist sóknir verður sóknarnefnd ein. Þótt bændakirkja sé i sókn , ber allt að einu að kjósa sóknarnefnd. Þessi grein er að mestu i samræmi við 1. gr. laga 36/1907. Um 14. gr. Hér er fjallaö um fjölda sóknarnefndarmanna og kosningu þeirra og varamanna þeirra. í 4. gr. 2. málsgr. laga 36/1907, sbr. lög 71/1941, 2. gr. er boðið, aó sóknarnefndarmenn skuli vera fimm, þar sem 1000 menn eða fleiri eru i sókn, en þrir aó öðrum kosti. í 13. gr. frv. er hins vegar lagt til, að sóknarnefndarmenn veröi 3, þar sem sóknarmenn eru færri en 300, en ella 5, þó svo að þegar sóknarmenn eru 1000 eða fleiri skuli sóknarnefndarmenn vera 7 og svo 9, ef þeir eru 4000 eóa fleiri, allt miðaó viö 1. desember næst liðinn. A að fjölga sóknarnefndarmönnum, ef þvi er að skipta, á næsta aðalsafnaóarfundi, þegar kjör sóknarnefndarmanna á fram að fara eftir að þeir verða 1000 eða 4000 hið fæsta. Felur þetta i sér nokkra fjölgun sóknarnefndarmanna frá þvi, sem nú er, en þess er þó gætt, að fjöldinn verði eigi úr hófi hár. 1 14. gr. er boðið að kjosa skuli a.m.k. jafn marga varamenn sem • tölu aðalmanna nemur, en i gildandi lögum er aðeins heimild, en ekki skylda, til að kjósa varumenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.