Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 136
126
eitt þeirra mála, sem um verður fjallað á kirkjuþinginu.
11. mál. Að jörðin Hestur i Andakilshreppi verði gjörð að
prestssetri aó nýju. Þar sem eigi lágu fyrir samþykktir heima-
aðilja var málinu visað til kirkjuráðs og biskups. Núverandi
prestur prestakallsins, sem sat á Hvanneyri, hefur fengið heimild
til þess að breyta um aðsetur og setjast að á Bæ. Þvi virðist
málið ekki timabært að sinni.
12. mál. Um útgáfu á sálmasögu séra Sigurjóns Guðjónssonar
fyrrv. prófasts. Kannaðir hafa verið möguleikar á útgáfunni.
Þaó sem sióast hefur gerst i þvi máli, eru viðræður séra Sigurjóns
vió bókaútgáfuna Örn og Örlygur, og er þá um þaö aó ræða aó gefa
út valda kafla úr þessu mikla ritverki séra Sigurjóns.
13. mál. Um kirkjur á ferðamannastöðum og helgihald i orlofs-
búðum. Leitað var til Ferðamálaráðs rikisins og sióari hluti
ályktunar kynntur próföstum. Enn standa yfir viðræður við forustu-
menn ferðamála, og vonir standa til aó þetta mál leysist, þó að
það hafi ekki oróið á þessu sumri.
14. mál. Um reqlugeró við lög um vigslubiskupa, verði fyrir-
sjáanleg bið á afgreiðslu frumvarps til laga um biskupa og biskups-
dæmi kirkjunnar. Kirkjuráð fór fram á þaó við kirkjulaganefnd og
dr. Armann Snævarr að þaó frumvarp kæmi fyrir þetta þing. Af þvi
gat þó ekki oróió, en bent skal á að 4. mál kirkjuþings 1978 er og
verður grundvöllurinn að lagasmið um biskupa og biskupsdæmi kirkj-
unnar.
15. mál. Um eignir Strandarkirkju. Vandi þessa máls er stór,
bæói hvaó varðar eignir Strandarkirkju og eignir kirkjunnar yfir-
leitt i landinu. Á döfinni er nefndarskipun til þess aó kanna,
hverjar séu kirkjueignir, og hvernig með skuli fara. Ákveðió er,
að kirkjumálaráóherra skipi nefndina eftir tilnefningu kirkjuþings,
stjórnar prestafélagsins og biskups, en ráðherra skipar tvo menn.
Vænti ég góós af starfi þessarar fyrirhuguðu nefndar og að við fáum
úr þvi skorið hvar vió stöndum i þessu efni, og að þær eignir og
hlunnindi sem kirkjan á verði henni til sem mestra nytja.
18. mál. Aó rikisstjórn og Alþingi minnist 1000 ára afmælis
kristnihoós á íslandi á veglegan hátt. Málið var kynnt forsætis-
ráóherra og fjármálaráóherra. Komið hefur til oróa, aö þessi gjöf
yrði tengd framlagi til byggingar kirkjuhúss á Skólavörðuhæð.