Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 47
37
sóknarkirkju og ræður því, ásamt sóknarpresti, hvernig afnotum
af kirkju sé háttað. í frv. til laga um sóknarkirkjur eru nánari
ákvæði um afnot af kirkjum þ.á.m. um, að heimilt sé að skjóta
niðurstöóu greindra aðilja til prófasts og eftir atvikum til
biskups. Umsjónarhlutverk sóknarnefndar er mikilvægt og stendur
m.a. i tengslum við fyrirmæli 20. gr.
í lokamálsgrein 19. gr. er sóknarnefndum gert að skyldu að
gæta að réttindum kirkna og kirkjueigan og gera prófasti vióvart,
ef út af bregóur.
Ákvæði 19. gr. eiga einnig vió um safnaðarheimili.
Um 20. gr.
Meó þessu ákvæði er sóknarnefndum lögð sú skylda á heróar aó
sjá um, að viðunandi húsnæði og búnaður sé til guósþjónustuhalds
og annars safnaðarstarfs i sókninni. 1 þessu felst, svo sem greinir
i. 2. málsgr., að kirkju sé vel viðhaldið og búnaði hennar og að
sóknarnefnd leitiist við að fegra og prýða kirkjuna og umhverfi
hennar. Stefnumióió hlýtur að vera, aó kirkja verði aðlaðandi og
aó þar sé gætt smekkvisi i hvivetna. Hyggja ætti sérstaklega að
kirkjulist i þvi sambandi og er kirkjulistanefnd þjóðkirkjunnar
til ráðgjafar i þvi efni.
Eitt af hlutverkum sóknarnefnda er aó leitast eftir megni við
að sjá borgið þörfum hreyfifatlaðra manna, heyrnar- og sjónskertra.
í frv. til laga um kirkjur og kirkjubyggingar er ákvæði, sem býóur
aó taka skuli sérstakt tillit til þarfa fatlaðra vió teikningar og
annan undirbúning aó kirkjubyggingu, þ. á.m. við endurbyggingu
kirkju. Mikil þörf er á endurbótum í eldri kirkjum í þvi skyni
að fullnægja þörfum fatlaðra. Mætti m.a. hugsa sér, að kirkju-
byggingasjóður fengi sérstök fjárframlög til endurlána til sóknar-
kirkna til þess að standa straum af kostnaði vió slíkar endurbætur.
Þessi verkefni eru brýn, sbr. og m.a. lög nr. 47/1981.
í 3. málsgr. er ákvæði um, að sóknarnefndir annist vörslu og
ávöxtun á lausafé kirkju og beri ábyrgð á fjárreiðum sóknar og
reikningshaldi. í' 4. gr. laga nr. 20/1890 er m.a. boðið, aó fé,
sem kirkjur oigu ufgangs útgjöldum, skuii ávuxlu 1 llinum ulmennu
kirkjusjóói. Eftir þessu mun ekki farið um lausafé, sem ekki er
ætlað til lengri ávöxtunar, og munu sóknarnefndir leggja það inn
á banka eóa sparisjóði. Þetta frv. hreyfir að visu ekki við 5. gr.