Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 39
29
Athugasemdir við einstaka kafla og greinar frv.
Um I. kafla
í honum eru ákvæói um umdæmaskiptingu innan þjóókirkjunnar.
Um 1. gr.
Heppilegt þykir að hefja frv. þetta, sem fjallar um grunn-
einingu i umdæmaskiptingu þjóðkirkjunnar, á heildarákvæói um slika
skiptingu. Byggist ákvæóió á samtaki einstakra laga um þetta efni.
Um II. kafla
í þessum kafla eru ákvæði um kirkjusóknir og skipun þeirra,
um sóknarmörk, skiptingu kirkjusókna, sameiningu þeirra og um þaó,
hvenær og hversu sókn veröi lögö nióur.
Um 2. gr.
1 1. málsgr. er veitt skýrgreining á hugtakinu kirkjusókn,
sem er samfélag þess fólks innan þjóókirkju, sem býr innan sóknar-
marka. Sóknarmenn mynda söfnuð. Maður telst sóknarmaóur i ýmsum
samböndum, þótt leyst hafi sóknarband, sbr. lög 9/1882, sem eru nú
óraunhæf.
1 2. málsgr. segir, aó kirkjusóknin sé sjálfstæó, fjárhagsleg
og félagsleg eining. Kirkjusóknin er lögpersóna og á t.d. sem slik
sóknarkirkju og eftir atvikum aðrar kirkjueignir. Hún á tilkall
til sóknargjalda. Sóknarnefnd er meó fulltingi safnaóarfunda i
fyrirsvari fyrir sóknina, m.a. i fjárhagslegum efnum. 1 dómsmálum
er þó eigi ávallt einhlitt, aó sóknarnefndin sé ein til málsaóildar.
Sóknir hafa samstarf innan prófastsdæmis á vettvangi héraósfunda.
Svo sem fyrr greinir, eru eigi fyrirmæli i kirkjulöggjöf um sam-
starf sókna, er teljast til sama prestakalls undir forystu sóknar-
prests og formanna sóknarnefnda. Er þó eólilegt, aó til samvinnu
komi milli slikra sókna, t.d. i sambandi við kirkjukóra og félags-
mál, en reynslan sýnist ekki hafa leitt i ljós þörf á aó skipa þvi
máli meó lögum.
í 3. málsgr. scgir almennt um tilkall sóknarmanna til kirkju-
legrar þjónustu og aó þeir beri sameiginlega skyldur eftir þvi sem
kveóió er á um i lögum eöa lögmætum ákvöróunum. Sóknarmenn njóta
lýóréttinda i kirkjusókn, m.a. með þátttöku i safnaðarfundum, þar