Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 66
56
vægt, aó örugg heimild sé t.il um það. Prófastur kannar kirkjubók meó
sama hætti og kirkjuskrá, sbr. 2. málsgr. 7.gr.
Um III. k a f1a.
Hér eru ýmis ákvæói um friðhelgi kirkna, kirkjuvigslu og afnot
kirkna. Sumpart eru þessi ákvæói nýmæli, og þó fyrst og fremst aó
formi til, en öórum þræði er hér safnaó saman ákvæóum úr dreifóum
lögum og skipaói heild.
Um 10. gr.
Frióhelgi kirkna er grundvallarregla i kirkjurétti frá upphafi
kristnihalds á landi hér. Rétt þykir aÖ lögskrá þá reglu hér, eri
hún felst i löggjöf og helgast af langri hefö. Benda má hér á ákvæði
124. gr. 2. málsgr.. og 122. gr. 3. málsgr. alm. .hegningarlaga nr. 19/1940
Þar sem talaó er um „helgi staðarins" i greininni, er átt vió kirkjuna
og umhverfi hennar.
Um 11. gr.
Frumreglan um kirkjuvigslu er enn i kristinrétti Árna biskups
Þorlákssonar, I2(sbr. lagasafn 1973, dálkur 602). Ákvæði 11. gr. er
i samræmi vió þaó lagaboó, svo sem það hefir mótast af framkvæmdinni.
Hér er kveðió á um, að prófastur skoöi kirkju, sem óskað ér vigslu á,
og meti, hvort hún sé vigsluhæf, og er það nýmæli.
í 2. málsgr. segir, aö biskup vigi kirkju, en fela megi hann •
þaö vigslubiskupi eöa prófasti.
Nánari ákvæói. eru um þaö, hvenær þörf er á vigslu.
Um 12. gr.
í þessu ákvæöi greinir um niðurlagða kirkju, og segir þar, að
óheimilt sé aó taka hana til annarra nota, nema afhelguð hafi verió.
Er þetta ákvæö.i i samræmi viö meginreglur i kirkjurétti, en æskilegt
er að hafa reglu sem þessa lögsrkáða. Um gripi kirkju, sem er nióur-
lögö, er hér visaó til 13. gr. laga nr. 35/1970 og24. gr. þjóóminja-
laga nr. 52/1969.
Um 13. gr.
Hér eru ákvæði um notkun kirkju, en lögskráöar reglur um þaó
efni skortir hér á landi. Ákvæöið er i samræmi viö venjur, sem