Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 81
71
Þessi grein fjallar eftir orðanna hljóðan aðeins um þjóökirkjumenn,
en ræður einnig í reynd úrslitum um gjaldskyldu utanþjoókirkjumanna,
svo sem 4. og 5. gr. eru úr garði gerðar.
Gjaldskyldir eru þeir, sem orðnir eru 16 ára, en ekki fullra 67
ára á tekjuárinu.
Þótt maóur sé eigi búsettur hér á landi allt tekjuárið, verður
hann allt að einu sóknargjaldskyldur, ef útsvarsskyldur er, sbr.
2. mgr.
Um 2. gr.
Hér er lagt til, aö horfió verði frá þeirri tilhögun, að sókn-
argjald sé nefskattur og verði í þess stað hundaraðshluti af útsvars-
stofni. Er sá hundraðshluti aó vísu greindur með nokkru svigrúmi.
Þessi skipan tryggir sjálfkrafa aðlögun að hækkandi útgjöldum sókna.
Á sóknarnefnd aó taka ákvörðun um hundraóshlutann innan greindra marka
í samráði við héraðsprófast. Áóur en sú ákvöröun er tekin, ber sókn-
arnefnd að semja fjárhagsáætlun, er verði grundvöllur að ákvörðuninni.
Mælt er fyrir um, aó sóknargjald skuli að jafnaói vera hió sama innan
prófastsdæmis, og horfir atbeini héraðsprófasts til þess aö stuðla
að samræmi i því efni.
Um 3 . gr.
Ákvæói þetta er að mestu i samræmi vió 3. gr. 1. málsgr. laga
nr. 36/1948, en ekki þykir ástæða til að lögfesta hér ákvæói, sem
hlióstætt sé 3. gr. 2. málsgr. Sérákvæði um Reykjavikurprófastsdæmi
miðast viö lagaframkvæmd aó undanförnu.
Nauósynlegt er, að skattstjóri fái vitneskju um ákvarðanir um
hækkanir sóknargjalda allsnemma árs vegna væntanlegrar álagningar,
og eru ákvæði, sem að þessu lúta, i 7. gr. 1. málsgr. frv.
Um 4. gr.
Ákvæöið er sama efnis og 1. gr. 3. málsgr. laga nr. 36/1948, en
vísað er þó hér til laga um trúfélög nr. 18/1975.
Um 5. gr.
Ákvæði 1. málsgr. er efnislega samhljóða 1. gr. 4. málsgr. laga
nr. 36/1948 að þvi undanskildu, að gjaldió rennur nú í háskólasjóö,