Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 60
50
15. gr.
Akvörðun sóknarnefndar og safnaðarfunda um byggingu kirkju, endur
byggingu, stækkun eða aóra verulega breytingu á kirkju skal háó sam-
þykki kirkjubygginganefndar þjóókirkjunnar, en svo nefnist nefnd sú,
sem fyrir er mælt um i 4. gr. laga nr. 21/1981 um kirkjubyggingasjóð.
Sóknarnefnd sendir kirkjubygginganefnd þjóðkirkjunnar gögn um
fyrirhugaóa byggingaframkvæmd ásamt frumuppdráttum að henni, þar sem
staðsetning er ákveðin. Ennfremur fylgi áætlun um byggingakostnað og
og um framkvæmdatima, sbr. 4. gr. laga nr. 21/1981.
Kirkjubygginganefnd þjóðkirkjunnar er sóknarnefndum til ráóu-
neytis og leióbeininga i kirkjubyggingamálum. Hún skal beita sér fyrir
þvi, að sérfróóir menn kynni sér nýjungar i kirkjubyggingum og kirkju-
byggingalist og hafa samstarf við stjórnvöld kirkjubygginga i grann-
löndum.
Kirkjubygginganefnd hefir samstarf vió kirkjulistanefnd þjóó-
kirkjunnar um listrænan búnaó kirkna.
Kirkjur eru meðal þeirra bygginga, sem falla undir verksvið list-
skreytingasjóð rikisins, sbr. lög nr. 34/1982.
Kostnaður við störf framangreindra nefnda greiðist úr rikissjóði.
16. gr.
Nú hefir verið horfið aó þvi ráói að byggja sóknarkirkju eóa
endurbyggja kirkju, og leyfi til þess fengið, sbr. 15. gr. og 18. gr.
2. málsgr., og skal safnaðarfundur þá eóa sóknarnefnd i umboói hans að
jafnaói skipa sérstaka bygginganefnd til aó standa fyrir verklegum
framkvæmdum i samvinnu við sóknarnefnd.
Reikningshald kirkjubyggingar og greiðslur vegna byggingaframkvæmda
er i höndum sóknarnefndar.
Bygginganefnd skal að jafnaói i samvinnu við sóknarnefnd, skipa
sérstakan eftirlitsmann meó kirkjubyggingum. Ef Bygginganefnd óskar
þess, er Innkaupastofnun rikisins skylt aó annast útboó verka, sbr. 14.
og 15. gr. laga nr. 63/1970.
Nú veróa verulegar breytingar á áformum um kirkjubyggingu frá þvi,
er mál var lagt fyrir safnaóarfund, og skal þá gera safnaóarfundi að
nýju grein fyrir sliku og eftir atvikum afla samþykkis hans á breytingum.