Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 42

Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 42
32 þess þó aó þar sé um tæmandi talningu aó ræða. Þá er einnig mælt fyrir um, hvernig farið sé þjónustu utan sóknar, þegar svo hagar til, aó maóur getur ekki fært sér i nyt þjónustu i sókn sinni vegna fj arvista. Rétt er að benda á, aó i framkvæmd hér á landi ríkir mikió frjálsræói um það, til hvaða prests menn leiti um kirkjulega þjón- ustu, svo sem skírn,fermingu, hjónavígslu og greftrun. Allt aö einu skiptir máli, aó við njóti almennra lagaákvæöa um þetta efni. Um 9. gr. Grei.n þessi geymir nýmæli, a.m.k. í þeim lagabúningi, sem hér er valinn. Hér er lagt til aö festa i lögum, hver réttur sóknar- manna sé til guösþjónustu, og er fjöldi guósþjónusta í sókn mióaö- ur vió fjölda sóknarmanna. Grein þessi er i samræmi vió ályktun kirkjuþings 1978, en vissulega getur orkaó tvímælis, hvar mörkin verói sett. Mælt er fyrir um, aö héraósprófastur endurskoði þjón- usturétt í hverri einstakri sókn eigi sjaldnar en á 5 ára fresti, aó fengnum tillögum sóknarnefnda, og skal þá athuga breytingar á fjölda sóknarmanna. Tekió skal fram, aö hér er kveóió á um lágmarksrétt sóknar- manna á guðsþjónustum, en sóknarpresti er að sjálfsögóu heimilt aó messa oftar en ákvæöi þessi segja til um. Um 10. gr. Hér er kveðið á um kosningarrétt og kjörgengi sóknarmanna á safnaóarfundum og við opinberar kosningar i þjóðkirkju, sbr. einkum prestskosningar. 1 5. gr. laga nr. 36/1907 var að höfuðstefnu miö- aó vió þaó, að menn væru fullveðja, þ.e. 25 ára. Þessu var breytt meó lögum 60/1917, er fullræðisaldur var ákveðinn 21 ár, og var þaó áréttaó í lögum 9 5/1947, en samkvæmt þeim urðu nenn þó einnig full- veója vió hjúskaparstofnun. Aldurinn var lækkaður meó breytingu á lögræóislögum í 20 ár meó lögum 75/1967, og er nú 18 ár, sbr. lög 26/1979. í þessari grein frv. er lagt til, aó aldurinn verói 16 ár, en jafnframt er gert ráð fyrir í frv. til laga um sóknar- gjöld, aó menn veröi gjaldskyldir 16 ára. Kirkjuþing hefir fyrir sitt leyti lagt til, aó þessi aldursbreyting verði gerð, og er þjóðkirkjan fyrst opinberra stofnana til aó brjóta upp á þvi, aó kosningaraldur i opinberum kosningum verði 16 ár. 1 2. málsgr. 10. gr. segir almennt, aó sóknarmönnum sé skylt aó hlita þeim skyldum, sem á þá eru lagðar með lögum og lögmætum samþykktum safnaóarfunda og ákvörðunum kirkjustjórnar, sem stoö eiga i lögum. Lög taka hér einnig til stjórnvaldsreglna, sem styðjast við lög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.