Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 18
8
Stutt yfirlit um fundarstörf kirkjuþings.
Kjörbréfanefnd var kosin á fyrsta fundi þingsins. Hana skipa:
sr. Sigurður Guðmundsson, kjörinn formaður,
sr. Þorbergur Kristjánsson,
Ottó A. Michelsen
Jón Guðmundsson,
Gunnlaugur Finnsson.
Nefndin kannaði kjörbréf þingfulltrúa. Allir aðalmenn voru
mættir nema Halldór Finnsson, fulltrúi leikmanna i 3. kjördæmi,
sem gat ekki komið vegna anna, fyrsti varamaður hans Páll Pálsson
gat heldur ekki af sömu ástæðu tekió þátt i þingstörfum. Þess i
stað sat Ragnheiður Guðbjartsdóttir, Akranesi, annar varafull-
trúi í 3= kjördæmi, kirkjuþing. Kjörbréf allra þingmanna voru
samþykkt.
Varaforsetar þingsins voru kjörnir:
1. sr. Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup
2. sr. Þorbergur Kristjánsson
Þingskrifarar voru kosnir:
sr. Halldór Gunnarsson
Hermann Þorsteinsson.
Sér til aðstoóar fengu þeir sr. Magnús Guójónsson biskupsritara,
sem reit allar fundargerðir þingsins.
í þær tvær fastanefndir, sem þingið á að kjósa skv. þing-
sköpum voru kirkjuþingsmenn kjörnir sem hér segir:
í löggj afarnefnd:
Gunnlaugur Finnsson,
sr. Halldór Gunnarsson,
Hermann Þorsteinsson,
sr. Jón Einarsson,
Jón Guðmundsson,
sr. Jónas Gislason,
Margrét Jónsdóttir,
Ottó A. Michelsen,
sr. Siguröur Guðmundsson,
sr. Þorbergur Kristjánsson