Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 49
39
um þaó í frv., aö umboð núvcrandi safnaðarfulltrúa falli niður,
þcgar nýr safnaóarfulltrúi hcfir verið kosinn samkv. þcssu ákvæði.
Þaó er hin nýkjörna sóknarnefnd samkv. 15. gr. frv., sem kjósa
skal safnaðarfulltrúa samkv. þcssum reglum. Boðið er, að safnað-
arfulltrúi geri grein fyrir starfi og samþykktum héraðsfundar á
rmsta safnaðarfundi eftir aó héraósfundur er haldinn, en hann gerir
sóknarnefnd grein fyrir þessu sem fyrst að loknum héraósfundi.
Nýmæli er, aó aórir sóknarnefndarmenn en hinn kjörni safnaóar-
fulltrúi eigi rétt á setu á héraðsfundi, sbr. 31. gr. 2. málsgr. frv.
Um 2 3 . gr .
Hér er mælt fyrir um það, hverjar bækur sóknarnefndir skuli
halda. Bækur þær, sem greinir i 4. og 5. tölulió eru nýjar aó
stofni til, og eru nánari ákvæði um þær í frv. til laga um sóknar-
kirkjur o.fl. Kirkjubók sbr. 4. tölulió, á að geyma tæmandi skrá
um starfsemi i kirkju, og er mikilvæg heimild, sem aó sinu ieyti
myndar grundvöll undir skýrslugerð. Kirkjuskrá, sbr. 5. tl. á
einum þræði aó koma í stað máldagabóka og hafa aó geyma yfirlit
yfir réttindi kirkna, en á aó öðru leyti að veita ýmis konar fræóslu
um kirkjubygginguna og vióhald á henni o.fl.
Sóknarnefnd ber aó vanda til allrar bókfærslu og varóveislu
á gögnum kirkju.
Um 24. gr.
Ilér er lagt til, að biskup setji sóknarnefnd almennt erindis-
bréf, aó fenginni umsögn prófastastefnu og kirkjuráðs. Er þetta nýmæli. störf
sóknarnefndar eru talsvert umfangsmikil og ákvæói um pau í all-
drcifðum ákvæðum kirkjulaga. Er því veigamikió, aó slíkt erindis-
bréf sé gefið út til leiðbeiningar fyrir sóknarnefndir, og sé þaó
gert hió fyrsta cftir gildistöku laganna. Prófastar hafa mikla
reynslu á þessu sviói, og er þvi kveóið svo á, aö þeir verði m.a. hafó-
ir meó í ráðum, er erindisbréf er samið.
Um VI. kafla
1 þessum kafla eru ákvæði um starfsmenn kirkjusókna. Þar kveó-
ur allmikið að nýmælum.
Um 2 5 . gr .
í 1. málsgr. segir, aö sóknarnefnd ráói organista, meóhjálp