Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 164
154
Meö frumvarpi um biskupa og biskupsdæmi bjóökirkjunnar, sem er
17. mál núverandi kirkjuþings, er svo ráö fyrir gert aó Skálholtsbiskup
sitji i Skálholti. Þá tilhögun tel ég sjálfsagða. Verður þá aftur
hægt aó koma þeirri skipan á, er fylgdi gjöf Gissurar Isleifssonar
biskups, aó í Skálholti yröi biskupsstóll varanlegur.
Ætla má aó fjölbreytt trúar og menningarstarfsemi veröi í Skál-
holti á vegum kirkju og skóla eins og þcgar er byrjaó á. Skáihoils-
hátíðin er árlegur vióburöur, sem æskilegt er að hafi sem víótækust
áhrif og kalli menn til kirkjunnar. Mikill straumur feröafólks er til
Skálholts á hverju sumri. Vinna skal að þvi, að þær heimsóknir hafi
ekki aðeins almennt gildi fyrir feröafólk, sem er aó skoöa landió,
heldur veki hugi manna til helgihalds og vitundar um boóun kristninnar,
aó staóur sá, sem þú stendur á er heilög jörð.
Ég vænti þess, að þeir, sem stunda nám í Skálholti, tengist staönum
áfram eftir aó þeir hafa lokiö námi. Þessi tengsl hafa þegar komist á
meó nemendasambandi fyrrverandi nemenda skólans. Lýöháskólinn er aö
þvi leyti til hugsjón, takmark, sem menn keppa aó, ekki aóeins meó
vetrardvöl á staðnum, heldur ævilangt hafandi Skálholt í huga og sál.
Skálholtsskóli er norrænt menntasetur, og vænti ég þess, aö nemendur
frá öórum Noröurlöndum sæki skólann til þess aö stunda þar norræn fræöi
og islenska tungu.
Bókasafni skólans þarf aö sjá fyrir húsnæöi og fræóimönnum útlendum i
sem innlendur aöstöðu til þess aö geta þar lagt stund á fræðigreinar
sínar og vísindastörf. Ég vil leggja áherslu á áframhald sumarstarfs
í Skálholti, mót, námskeiö, ráöstefnur og tónlistarflutning. I Skálholts-
kirkju er vísir að minjasafni, sem þarf að vaxa og þar á að varðveita
helstu minjar um sögu staðarins.-
Þau vegsummerki, sem enn eru til á staðnum, útlit hans og umhverf-
isins frá fyrri tíö, þarf aö varðveita og auökenna svo sem unnt er.
Þar sem ekki hefur reynst vera grundvöllur fyrir rekstri sumar-
búöa i Skálholti, tel ég eigi aó sióur nauósynlegt aó nýta byggingarnar
þar fyrir Skálholtsskóla, ef á þarf aö halda. Þá kemur og mjög til
greina aö gera sumarbúðirnar aó orlofshúsum.
Þó aö mikió vatn hafi runnið til sjávar síöan Guö gerói Skálholt
aö fyrsta vigi kirkju sinnar á íslandi, -þá hefur Skálholt i nútió og