Gerðir kirkjuþings - 1982, Blaðsíða 54
44
Um 35. gr.
Akvæói þessu svipar til lokamálsgr. 20. gr. laga 36/1970, og
er þaó raunar sjálfsagt, aö sérálit minnahluta fylgi ályktun meira-
hluta til biskups eöa kirkjumálaráðherra, ef þessa er óskaö.
Um 36. gr.
Akvæði þetta er nýmæli og kveður á um héraósnefnd prófasts-
dæmis undir forystu prófasts. Er það skipað auk hans presti og
leikmanni, er héraósfundur kýs til fjögurra ára í senn, og skal
enn fremur kjósa varamenn þeirra. Er héraósnefnd framkvæmdarnefnd
héraósfunda. Ber henni aó fylgja eftir ályktunum þeirra og er i
fyrirsvari fyrir prófastsdæmiö gagnvart stjórnvöldum og einstökum
mönnum og stofnunum um sameiginleg málefni prófastsdæmisins. Hér-
aör.m'fnd fi'r moð r.tjórn hóraönr.jóðs og gorir tillögur um kirkju -
lega starfsemi á vegum prófastsdasmisins. Er henni heimilt með
samþykki héraðsfundar að ráða starfsmenn til að gegna einstökum
verkefnum, þ. á. m. i þágu sjúkra, aldinna og fatlaðra og til að
sinna almennum félagsmálum. Héraðsnefnd undirbýr fundi héraós-
nefndar.
Héraösnefnd á aö geta orðið mikilvægur bakhjarl fyrir héraós-
fundi og stuðlaö aö þvi, aö prófastsdæmió verði virkari starfsein-
ing en nú er. Getur hér fengist þýöingarmikil reynsla, sem leitt
gæti siðar til þess að virkja prófastsdæmin i enn rýmra mæli en nú
er til skipulagningar á kirkjulegri starfsemi i héraðinu.
Prófastur er oddviti héraósnefndar og kveður hana til fundar.
Kostnaöur greiðist úr héraðssjóöi prófastsdæmis.
Um VIII. kafla
Hér eru ákvæöi um setningu reglugerðar varöandi framkvæmd
laganna, svo og um gildistöku þeirra og um kosningu sóknarnefnda,
endurskoóenda, safnaðarfulltrúa og héraðsnefndar. Auk reglugerðar,
sbr. 37. gr. er gert ráó fyrir þvi, aó einstökum starfsmönnum séu
sott ori.nd i.sbréf, sbr. 24. gr. og 25. gr.
Bcnt skal á, að ákvæði 2. gr. laga 35/1970 heldur gildi. sinu
þótt frv. þetta verði lögfest.